Blik - 01.05.1961, Page 223
B L I K
ekki til þín“.
líka að ég er ekki eins og hann
Geirmundur þarna og aðrir slík-
'r syndagroddar. Fyrirgefðu
’ttér, faðir, að ég skyldi freist-
ast til að blekkja vigtarmann-
mn og láta hann vega mig með
tittunum mínum. Gefðu mér
nú í dag brakandi þurrk á töð-
una mína, sem bíður þurrksins
hérna í eyjunni.“
yfirgaf bónda án nokk-
Urra orða.
Loks komu þeir á Stroi
til þes að sækja mannska
vo kyrrlát var láin á lei
221
í land, að hvergi lóaði við stein
eða steðja úteyja.
Þegar í land kom, reyndist
svefninn okkur vinunum, Þór-
oddi spreng og mér býsna
fjarri. Við höfnuðum að lokum
í Goðasteini, þar sem bæjar-
þrælarnir, Brekkubræðurnir
Gísli (G), Eiríkur (E), Helgi
(H), voru enn að verki við
myndaráðningar fyrir bæjar-
sjóð. Við sátum nú hjá þeim
æðilanga stund og sáum og
heyrðum. Þeir voru auðsjáan-
lega og auðheyrilega í essinu
sínu. Þar fauk í kveðlingum
eins og vera ber, þar sem ís-
lendingar vinna saman.
Eftir nokkrar skeggræður um
störf þeirra, tóku þeir að kveða.
G. : Ég hefi kynnzt til þrautar því,
a 'ð þeim mun betur vinna
menn, sem ekkert eiga í
aukaþóknun hinna.
H. : Ekki er nefndin iðjulaus,
engum tíma fargar.
E.: Sinn í bleyti hefur haus
haft í vikur margar.
E.: Feikn er maður framagjarn
og fús að vinna bœjarsjóði.
H.: Við örkum sem um eyðihjarn
í öllu þessu myndaflóði.
E.: Oftast vita ekki hót,
á þó filmu góni,
G.: hvort fyrirmynd er fögur snót
eða fullur róni.
Þá bar að mynd af fallegri