Blik - 01.05.1961, Page 229
B L I K
227
Horft er til suðausturs. Frernsl til hœgri er venlunarhúsið Júliushaab á Tanganum
með ibúð i vesturenda. Þar norður af var svo kallað Norðurhús og sva Brœðsluhúsið,
sem sést nyrzt á Tanganum. Suður af Júliushaab (við hægri brún á myndinni) ber
svo kallað Vertshús eða Frydendal. Þar austur af til vinstri eru Sveinsstaðir. Ofan
við Sveinsstaði ber Þinghúsið. Það hús heitir nú Borg og stendur sem kunnugt er
við Heimagötu. Þar spölkorn austur af sést Nýjahús og svo Nýi-Kastali (Vegamót).
,1(ir rétt suður af sér á Elinarhús (Steinar), sem bar i Fagurlyst. Þar til vinstri
Jómsborg og svo nokkur útihús. Þar norður af sjást svo stærri hús. Fyrst er pakk-
hús frá Miðbúðinni, snýr norður og sUður. Það stendur á stakkstæði ofan við veg-
tnn, sem liggur austur með Hrófunum. Þar nœst er annað pakkhús við sama veg,
austur hjá Fúlu og snýr austur-vestur. Þá koma tvö Austurbúðarpakkhús, sem síðar
voru gerð að einu húsi, sem kallað var Kumbaldi. Það hús brann i jan. 1950.
Húsið stóra er Austurbúðin (Bryde-búðin), byggð úr höggnu móbergi. Suður af
dUsturbúð sést á Miðhús, og bæjarhúsin þar spölkorn suður af er Gjábakkt
bar sést á Eystri-Gjábakka, sem ber við sjó. Á hæðinni tnilli Gjábakkanna slendur
varðan. í lægðinni á miðri myndinni gegnt Tanganum standa fiskikrœrnar o.fl.
".s. Norður af Tanganum er Básasher, en Skildingafjara, þar sem sjórinn nær
engst til hœgri. Vikið vestan við Norðurhúsið á Tanganum, hét Tangavik. Mál-
"erfe;# gjörði Engilbert Gislason, málarameistari fyrir Byggðarsafn bæjarins. Riss-
af myndinni er gjört 1903 og stendur pá málarinn vestur við Langaberg. Hann
hefur sjálfur gefið pessa skýringu við myndina.
Evgilbert Gislason var alinn upp i verzlunarhúsinu á Tanganum, þar sem for-
rar hans bjuggu, en Gisli faðir hans var par verzlunarstjóri. (Sjá nokkur orð
um hann á öðrum stað i ritinu).