Gisp!

Ataaseq assigiiaat ilaat

Gisp! - 01.12.1992, Qupperneq 67

Gisp! - 01.12.1992, Qupperneq 67
f! Ef ég væri Parísarbúi myndi ég segja að þessi litla landsbyggðarborg væri falleg úr fjarlægð. Líklega væri hún mér ekki annað en tveggja mínútna viðkomustaður lestarinnar ó leiðinni til Bordeaux. En ég er ekki Parísarbúi, ég kem frú höfuð- borgarsvæði fslands og þekki sveimérþó! út- lenska stórborg þegar ég sé hana. Hér gekk Mitterrand í menntaskóla, héðan er steinsnar til koníaksborgarinnar Cognac, hér mólaði Erró hasarmynd ó húsgafl. Auk þess talar enginn is- lensku í borginni, sem ýtir undir frönskunóm. En allt eru þetta smóatriði hjó þeirri stað- reynd að Angouléme er myndasöguborgin sjólf. f það minnsta síðustu helgina í janúar ór hvert. efum okkur að Frakkland sé myndasögulandið stóra. Þá hlýtur Angouléme (íbúafjöldi 50.000) að vera höfuðborg þess eða að minnsta kosti ímynd hennar og kemur þar þrennt til: myndasöguhátíðin í janúar, myndasögudeildin innan listaskólans og stofnunin mikla CNBDI.. School of Visual Arts í New York (1947), Escuela Panamericana de Arte í Buenos j\ires (1956), Institut Saint-Luc í Brussel (1969) og École des Beaux- Arts í Angouléme (1983): þeir eru ekki miklu fleiri í heiminum, skólarnir sem bjóða upp á sérstakt nám í myndasögum. Ég dvaldi í sagganum og vindleysinu í síðastnefndu borginni frá '85-'89. Þegar ljóst var að hingað til íslands fengist sýning með stóru myndasögukörlunum í Frakklandi virtist það kjörin leið að brúa bilið á milli þeirra og unglinganna í Gisp! með frönskum jafnöldrum okkar og kunningjum. Undanfarinn áratug hafa útgefendur í Frakklandi verið ótrúlega íhalds- samir og þeim leiðum fækkað sem byrjendum eru færar. Ungir höfundar fá sjaldan tækifæri til að þreifa sig áfram hjá stóru myndasöguútgefendunum heldur verða þeir helst að spretta fram með fullmótaðan stíl til þess að fullnægja raunverulegum og ímynduðum þörfum markaðarins. Stöðnun í útgáfu, hörð samkeppni og nánari tengsl myndasögunnar við aðrar greinar veldur því að ungir listamenn, sem fýrir 10-15 árum hefðu fengist við hreinar og klárar myndasögur, sigla oft á önnur mið og búa til ýmislegt sem telja mætti myndasögukyns þótt það sé málað, unnið á tölvu eða grafið í kopar. Fram yfir 1980 var gríðarlegur uppgangur í myndasöguútgáfunni og mikið bókafyllerí. Síðan hafa útgefendur (og í minna mæli höfundar) verið með timburmenn, gömul og gild forlög hafa gengið kaupum og sölum og mikil endurskipulagning átt sér stað. í dag sést helsta nýsköpunin í ýmis konar hliðar- og neðanjarðarútgáfum, blöðum og bókum sem höfúndar gefa út sjálfir, ýmist einir eða í hóp, líkt og Gisp! Segja má að frekar vanti góða útgefendur en góða höfunda. 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Gisp!

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.