Gisp! - 01.12.1992, Síða 107

Gisp! - 01.12.1992, Síða 107
fyrir bíræfni prentsmiðjueiganda sem vildi nýta litmöguleika prentvéla sinna betur. í fyrstu var einungis um eftirprentanir á dagblaða- og vikuritaseríum að ræða, en fljótlega fóru að birtast blöð og bækur sem ekki áttu uppruna sinn í fjölmiðlunum. Mestmegnis var þó um að ræða sögur ætlaðar unglingum. Á McCarthy-tímanum í Bandaríkjunum voru myndasögur bannfærðar um stundarsakir fyrir að afvegaleiða ungdóminn. Upp úr því reis bylgja fullorðinsmvndasagna vestanhafs og náði hún hingað t.d. með MAD-blöðunum. I Frakklandi og Belgíu hafði fullorðinsmyndasagan hins vegar löngu öðlast sinn sess sem sjálfstæð listgrein og þar kom engum til hugar að setja bann á útgáfu myndasagna líkt og gert var vestanhafs. Þýðingar franskra og belgískra myndasagna tóku þó ekki að birtast hér fyrr en um 1970 — Tinni, Ástríkur o.fl. Haraldur Guðbergsson hafði, að því er best er vitað, einn íslendinga gefið út myndasögubók á þéssum rtma. I’ær voru reyndar tvær, Báldúrsdraumur og Þrymskviða, og voru gefnar út af Máli og menningu. Hvort sem það var út af því að myndasögur höfðu ekkí áður vcrið settar hér á bók eða vegna þess að litur þótti ómissandi, þá voru þessar fyrstu íslensku myndasögur gefnar út sem litabækur. Fyrsta hreinræktaða vikuritamyndasagan, efcir því sem næst verður komist, er einnig verk Haralds;Guðbergssonar, en það cr sagan utn Sæmund fróða sem birtist í Fálkanum sumarið 1965. Vtð fengum góðfúslegt leyfi Haralds til að birta brot úr þeirri myndasögu. Haraldur vinnur nú að endurgerð goðasagna sinna, að þessu sinni í lit og rneð aðstoð tölvu. ÓlafurJ. Engilbertsson TRE YNDIGE SMAAPIGER efHr Guðmund Thorsteinsson (Mugg) 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Gisp!

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.