Fjarðarfréttir - 01.12.1983, Síða 33

Fjarðarfréttir - 01.12.1983, Síða 33
FJARÐARFRÉTTIR 33 Guðrún Guðmundsdóttir kennir heimilisfræði við Öldutúnsskóla og Lækjarskóla, með aðsetur í kennslueldhúsi Lækjarskóla. Hún hefur kennt hér frá 1965, en það ár hóf hún kennslu við Lækjarskóla. Skiptið deiginu jafnt á fjórar plötur og jafnið út. Bakið við 210- 220° C í 8-12 mín. Kremið: Soðið krem 6/2 dl mjólk 3 egg 3‘/2 msk. kartöflumjöl 250 gr sykur Smjörkrem 500 gr smjörlíki 500 gr flórsykur vanilludropar Hrært vel saman 150 gr br. súkkulaði 50 gr sólblóma Þeytið egg og sykur, kartöflu- mjöli bætt út í. Síðan mjólkinni. Látið í pott, hrærið stöðugt í þar til suðan kemur upp. Kælt í nokkrar klst. Þegar sama hitastig er á báðum kremunum er soðna kremið látið út í smjörkremið smátt og smátt (því annars mærnar kremið). Jafnið kreminu á milli kökulaga. Súkkulaðið brætt yfir gufu, sól- blómasmjörlíkið látið út í, smurt yfir efsta kökulagið. Skerið kökuna niður í jafna parta, pakkið í loftþéttar umbúðir og GEYMIÐ í FRYSTI. heitur HRÍSGRJÓNAOFNRÉTTUR 1 pk. kryddhrísgrjón (t.d. Savoury) hveitibrauðsneiðar ‘/4 dós sveppir 1-200 gr rcekjur eða skinka Hanna Kjeld: Brauðbakstur er við allra hæfi það hef ég sannreynt í skólaeldhús- inu. Fátt hressir eins mikið upp á sálartetrið eins og hinar ýmsu brauðtegundir. Hér eru tvær uppskriftir sem við getum kallað smábrauð I og II. SMÁBRAUÐ I 3 dl undanrenna 30 gr pressuger eða 3 tsk. þurrger 2 msk. sykur 1 tsk. salt (tæp) 3 msk. olía 1 tsk. kardemommur 7 dl hveiti (420 gr) SMÁBRAUÐ II 3 dl nýmjólk 30 gr pressuger eða 3 tsk. þurrger 2 msk. sykur Z2 tsk. salt 40 gr smjörlíki (lint) Z2 tsk. kardemommur <514-7 dl hveiti Egg eða eggjahvíta hrærð sundur með 1 msk. af vatni. Valmúafræ, sesamfræ, kúmen eða birkishorn. Salt, ef brauðin eru notuð með súpu og mönnum fellur vel að svo- lítið salt sé utaná brauðunum. Myljið gerið saman við ylvolga mjólk, látið það biða um stund. Hrærið í og bætið sykri, salti, olíu (eða linu smjörlíki) og karde- mommum útí. Mælið 614 dl af hveiti saman við, ef uppskrift nr. I er notið, 5!4 dl fyrir uppskrift nr. Hanna Kjeld kennir heimilisfræði við Flensborgarskóla. Þar hóf hún kennslu sem stundakennari 1956, en þrem árum síðar var hún fastráðin við skólann, og þar hefur hún kennt síðan, ef undan eru skilin 3 ár, er hún kenndi við Húsmæðraskólann á Laugarvatni. 4 msk. majonsósa Z2 dl rjómi 1-2 tsk. karrý rifinn ostur Hrísgrjónin soðin, ath. leiðbein- ingar á pakkanum. Hveitibrauð- sneiðunum raðað í eldfast mót, safanum af sveppunum hellt yfir. Hrísgrjónin látin yfir ásamt rækjum °S sveppum. Hrærið saman majonsósu, rjóma og kryddi. Hellið því í formið. Að síðustu er rifnum osti stráð yfir. Hitið í vel heitum ofni þár til rétturinn hitnar vel í gegn. Hveitibrauðsneiðunum má sleppa en þess ' stað bera fram rist- að brauð með réttinum. II. Hrærið deigið í 3 mín., ef hræri- vél er notið, hafið hrærara eða deigkrók til þess. Eða sláið það með sleif uns það er orðið seigt og gljáandi. Stráið 1 dl af hveiti yfir deigið og í kringum það í skálinni. Breiðið yfir eða leggið lok á skál- ina. Ef svo vill til að ekki vinnst tími til að hnoða brauðdeig upp, þegar það hefur aukist um helming að rúmmáli, má slá það saman og láta það gerjast aftur í skál eða á borði. Hnoðið deigið vel, þegar það hefur gerjast. Bætið hveiti við ef þarf, en aðeins svo að borðið sé hreint þegar hnoðun er lokið, forðist að gera deig harðara en svo, að það rétt sleppi borðinu. Þá má forma það á margvíslegan hátt. LIFRAKÆFA 500 gr söxuð lifur t.d. svínalifur 350 gr flesk 100 gr reykt flesk (bacon) 50 gr hveiti 50 gr smjörlíki 3 dl rjómi 1 egg salt og pipar og blandað krydd 1 laukur saxaður 100 gr gróft saxaðir sveppir Bakið upp jafning úr hveiti, smjöri og rjóma ásamt kryddi og lauk. Brætt fleskið látið út í og síðan söxuð lifrin. Sveppunum hrært saman við. Látið í mót sem klætt er innan með þunnum bacon- sneiðum. Bakið í vatnsbaði (t.d. vatn í ofnskúffunni ) í um það bil 45-60 mín. í vel heitum ofni. SAMANSOÐINN KJÚKLINGARÉTTUR 2 stórir kjúklingar eða hœnur 250 gr laukur 250 gr sveppir 2 msk. tómatkraftur IZ2 dl rjómi IZ2 tsk. salt 'Zt tsk. pipar '/4 tsk. paprika soðið af sveppunum 2 dl soð af kjúklingunum ostur Hænurnar (kjúklingarnir) soðnar í saltvatni þar til kjötið er laust frá beinunum. Laukurinn sneiddur og brúnaður á pönnu ásamt sveppunum. Rjómi, sveppasoð, kjúklingasoð og tómat- kraftur ásamt öllu kryddinu bland- að saman og bragðbætt ef með þarf. Nú er kjötið tekið af beinunum og raðað í eldfast mót. Lauknum og sveppunum dreift yfir kjötið. Rjóma-soð-blöndunni hellt yfir og síðast rifnum osti. Bakið í miðjum ofni við ca. 200°C, þar til osturinn er vel bráðinn og gulbrúnn. Gott er að bera fram með þessum rétti soðin hrísgrjón, hrátt salat að ég nú tali ekki um löng brauð klofin eftir endilöngu og smurð með kryddsmjöri t.d. hvítlaukssmjöri, og hituð vel í gegn. Ath. þennan rétt er hægt að út- búa hvenær sem er og eiga tilbúinn í frystinum. Allir eiga til epli um jólin og því finnst mér upplagt að láta flakka með tvær eplakökuuppskriftir sem sóma sér vel sem ábætisréttir eða á kaffiborðið: FJARÐARFRÉTTA-EPLAKAKA 1 kg epli (5-6 stk.) 1 hnefi rúsínur 100 gr sykur 1 tsk. kanel 5 dl haframjöl 100 gr smjörlíki Eplin eru flysjuð og skorin í báta. Sett í smurt eldfast mót ásamt kanel og rúsínum. Sykur, smjörlíki og haframjöl er hnoðað saman og sett yfir eplin. Bakað við ca. 225°C í 25-30 mín. Borið fram heitt eða volgt með þeyttum rjóma. TOSKAEPLI 8 epli 1 dl sykur 50 gr möndlur 50 gr smjörlíki 1 msk. hveiti 2 msk. mjólk Allt í uppskriftinni nema eplin er sett í pott og soðið augnablik. Eplin skorin í tvennt, kjarnahúsin tekin úr, og eplunum raðað á hvolf í eld- fast mót og toskakreminu (því sem er í pottinum) dreift yfir. Bakað í miðjum ofni við 200°C í ca. 20 mín. Borið fram með þeyttum rjóma eða ís. Hafnfirðingar • Nágrannar Við erum með vélastillinaar, hleðslu- og startaraviðgerðir, auk allra afmennra viðgeróa. Reynið viðskiptin, ódýr, fljót og góð þjónusta. Vönduð vinna vanir menn. BÍLASTILLINC SOS HF. RpYKJAVÍKURVEGI 64 - HAFNARFIRÐI SIMI 54318 NAFNNÚMER 1109-0834 Enska postulíniö Country Rose fæst í Búsáhöld og leikföng Strandgötu 11 Gleðileg jól! OLLUBUÐ Suðurgötu 71 - Sími 51226 Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða

x

Fjarðarfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.