Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1972, Page 131

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1972, Page 131
129 Húsgagnaiðnaður ........ Spunaiðnaður ........... Fataiðnaður ............ Skrifstofur og verslanir Aðrir vinnustaðir ...... Ýmislegt ............... 1 árslok Eftirlitsferðir Fjöldi Meðaltal á stað 104 113 1,0 14 15 1,0 81 296 3,7 26 45 1,7 76 258 3,4 733 Samtals 1490 7412 Sýni Fjöldi Aðfinnslu sýna verð Neysluvatn 102 19 Baðvatn 138 30 Mjólk til gerilsneyðingar 64 17 Gerilsneydd mjólk 181 29 Gerilsneyddur rjómi 111 15 Undanrenna 41 3 Sýrð mjólk 104 18 Skyr 2 1 Mjólkur- og rjómaís 128 51 Aðrar mjólkurvörur - Kjöt og kjötvörur 243 100 Salöt og majonesa 120 44 Mjölvörur - - Þvegin mataráhöld 169 45 Ýmislegt 154 60 Sámtals 1557 432 Eins og undanfarin ár voru tekin reglulega sýni af helstu neyslu- vörum, sérstaklega þó þeim, sem eru viðkvæmastar, svo sem af salöt- um, unnum kjötvörum og mjólk. Sýnistaka er aukin, þegar ástæða þykir til og þá sérstaklega, ef grunur leikur á, að vara sé gölluð eða að hún hafi valdið matareitrun. Af þessum ástæðum gefa framan- greindar niðurstöður því ekki rétta mynd um gæði neysluvara almennt A árinu var stærð rannsóknarstofu Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðar- ins aukin og aðstaða þar til gerla- og sýklarannsókna bætt. Um sl. áramót voru flokkaðir af heilbrigðiseftirlitinu £ þrjá flokka 451 staður, er fæst við framleiðslu, sölu og dreifingu neysluvara hér í borg. Niðurstaða flokkunarinnar var sú, að í 1. flokki reyndust vera 32%, í 2. flokki 55 -58% og í 3. flokki 10-13%. Eftir kröfu heilbrigðiseftirlitsins var á árinu eytt 1959 kílóum af kjötvöru. Eins og undanfarin ár var athuguð á vinnustöðum loftræsting, hiti, kuldi, aðbúnaður og umgengni. Þar sem ástæða þótti til, var reynt að komast að því með mælingum, hvort andrúmsloft væri mengað af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.