Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Page 115

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Page 115
RANNSÓKNASTOFA 1 VEIRUFRÆÐI V/EIRÍKSGÖTU Yfirlit um verkefni 1981 ^rið 1981 voru verkefni Rannsóknastofu í veirufræði v/Eiríksgötu tviþætt, eins og undanfarin ár. Annars vegar greining veirusótta fyrir sjúkrastofnanir, heilsugæslustöðvar og starfandi lækna, hins vegar sérstök verkefni til könnunar á ónæmisástandi eða til eftir- lits með ónæmisaðgerðum gegn veirusóttum. Rannsóknir á ónæmis- ástandi islenskra kvenna gegn rauðhundum og á árangri bólusetningar 9egn þeim voru enn sem fyrr stærstu verkefnin. Hafin . var könnun á ónæmisástandi gegn hettusótt i hópi 12 ára barna úr 14 læknishéruðum. Siðustu tvo mánuði ársins stóð yfir mislingabólusetning skólabarna vióa á landinu. Barst þá talsvert af sýnum til mælinga á mislinga- ^ótefnum, annaðhvort vegna vafasamrar sögu um sýkingu eða bólusetn- lr>ga, sem höfðu verið gerðar á mjög ungum börnum. Hér á eftir verður Herð nánari grein fyrir rannsóknunum. fiauðhundar ^rið 1981 var 10. árið, sem unnið var að mælingum á mótefnum gegn tauðhundum i blóði islenskra kvenna. Þær mælingar hófust 1972 með könnun á ónæmisástandi kvenna á 13 heilsugæslusvæðum. Arin 1974-'75 var kannað ónasmisástand um 3000 kvenna, sem komu i mæðraskoðun á timabilinu frá 1. september 1974 til 31. ágúst 1975. í þá rannsókn voru notaðir afgangar af sýnum, sem send voru i sýfilispróf úr ^ðraskoðun skv. gildandi lögum. Eftir þessa rannsókn urðu mótefna- Itl®lingar gegn rauðhundum fastur liður i mæðraeftirliti á flestum stöðum á landinu. Haldið var áfram aó nota i mælingarnar afganga af sermum úr sýfilisprófum. Siðan haustið 1974 hafa þvi allir afgangar serma úr sýfilisprófum vegna mæðraskoðunar borist Rannsóknastofu i Yeirufræði, um 4000 sýni á ári. Hefur verió gert rauðhundapróf á °lium sýnum, þar sem ekki er til jákvæð mæling á viðkomandi konu. Hafa allar konur meó litil mótefni verið endurmældar og þeim neikvæóu Sert viðvart. Haustið 1976 var tekin ákvörðun um bólusetningu þess- a^a mótefnalausu kvenna strax eftir að þær höfðu fætt. Hefur þeim srðan viðast hvar verið boðin bólusetning áður en þær fara heim af fmóingarstofnunum. Ef hingað koma sýni úr bólusettum konum, sem komið hafa i mæðraskoðun, eru þau mæld til eftirlits með árangri óolusetningarinnar og til öryggis fyrir hina bólusettu. Haustið 1976 var einnig tekin ákvörðun um reglulega rauðhundabólu- setningu i skólum. Hófust þá mótefnamælingar i 12 ára bekkjum grunn- skóla i Reykjavik og á Akureyri. 1 janúar 1977 hófust bólusetningar ^otefnalausra telpna á þessum stöðum og var gerð könnun á árangrinum ^-..fyrstu hópunum tvivegis, 6 vikvim og einu ári eftir bólusetninguna. Könnun var einnig gerð i lok rauðhundafaraldurs tveimur árum eftir kólusetninguna. Mótefnamæling og bólusetning mótefnalausra 12 ára telpna er orðinn fastur liður i heilsugæslu i skólum á öllum þéttbýlum stöðum á landinu og viðast hvar i dreifbýli. Starfsmenn Rannsóknastofu 1 veirufræði annast sýnatöku og mælingar i skólum á Reykjavikursvæðinu nota þar sérstaka mjög handhæga tækni, sem þróaðist hér á deildinni arin 1977-'78. Hefur samstarfið við skólahjúkrunarfræðinga og Heilsu- verndarstöð Reykjavikur verið sérstaklega ánægjulegt og gengið mjög Vel, þannig að þessu verki er að mestu lokið fyrir jólaleyfi i skólum. "f öðrum stöðum berast blóósýni i þessar mælingar með hefðbundnum úætti. Nokkrum vikum eftir bólusetninguna eða næsta haust eru tekin 113
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.