Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Side 116

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Side 116
blóósýni úr öllurti bólusettum telpum til þess að hver og ein geti verið viss um að hafa myndað mótefni. Nú þegar þessi vinna er komin i fastar skorður, er mjög áriðandi að hvergi sé slakað á árlegu eftirliti með 12 ára árgangingum. 1 héruðum, þar sem mannaskipti eru tið, er áríðandi, að ekki gleymist að taka blóðsýni i rauðhundapróf úr 12 ára telpum við skólaskoðun á haustin. A miðju ári 1978 skall yfir landið skæður rauðhundafaraldur. Náði hann hámarki um áramótin 1978-'79, en fjaraði siðan út og var genginn yfir á miðju ári 1979. Á þvi eina ári, sem þessi faraldur var i gangi, voru mæld mótefni gegn rauðhundum i blóði 5126 ófriskra kvenna og gerö 14.709 rauðhundapróf til eftirlits með smiti i þeim hópi. Þetta var óhófleg vinna fyrir svo fámennt starfslið, sem er á veirurannsókna- deild. Sem betur fer höfðu aðrar sóttir hægt um sig á meðan. A vor- mánuðum 1979 voru teknar ákvarðanir um skipulega herferð gegn fóstur- skemmdum af völdum rauðhunda. Til viðbótar við mæóraeftirlit og bólu- setningu 12 ára telpna var ákveðið að hefja skipulega leit aó þeim konum og stúlkum 12-40 ára, sem enn væru ómældar, bjóða þeim mótefna- lausu bólusetningu og meta árangur hennar með mótefnamælingu eftir nokkrar vikur. Akveðið var, að i dreifbýli skyldi einnig reynt að ná til kvenna 41-46 ára. Um 53.000 kvenna voru taldar vera i þessum hópum aó mati Hagstofu íslands. Þær konur, sem náðst hafði til i rannsóknunum, sem að framan greinir, voru 18.691 samtals og var þvi ætlunin að ná til rúmlega 34 þúsund kvenna, taka sýni og mæla mótefni gegn rauðhundum. Þetta verk var skipulagt i samvinnu við landlækni vorið 1979. Aætlaður timi til þess var 2 ár og áætlaó fjármagn svipað og Tryggingastofnunin taldi að þyrfti að greiöa sérstaklega vegna uppeldis og örorku eins barns sem fæddist með svo slæma galla af völdum rauðhunda aó það þyrfti sérkennslu og sérstaka starfsþjálfun. Verk þetta hófst í júni 1979 með sýnasöfnun nokkurra læknanema, sem fóru um dreifbýlishéruð í 3 mánuði. 1 þéttbýli sáu heilsugæslu- og heilsuverndarstöðvar um sýnasöfnun og starfsfólk veirurannsóknadeildar safnaði sýnum og gerði mælingar i skólum á Reykjavikursvæðinu. Að tveimur árum liðnum, á miðju ári 1981, hafði náðst til 20.000 kvenna og telpna með þessum hætti til viðbótar þeim tæplega 19 þúsundum sem áður höfðu verió mældar. Allt árið 1981 héldu sýni áfram að berast deildinni og mæðraeftirliti, og skólaeftirliti var haldið áfram eins og áður. Hefur náðst ótrúlega góð samvinna við ótrúlega margt fólk um þetta mikla verkefni og verður seint fullmetið, hvernig bæói heilsu- gæslustarfsmenn og almenningur hefur brugðist við. Það eitt skortir á hér á deildinni, að ekki er fullkomlega ljóst, hversu margar neikvæðar konur hafa verið bólusettar, þær hafa örugglega ekki allar verið endurmældar að lokinni bólusetningu, sem þó væri mjög æskilegt. Allar niðurstöður úr öllum mælingiim, sem gerðar hafa verið vegna rauðhunda og bólusetningar gegn þeim,eiga að liggja fyrir í hverju héraði og hverri heilsugæslustöó i dreifbýli. Einnig er þær að finna hér í spjaldskrá og í tölvu Landspitalans. Niðurstöður mælinga á hverri konu eiga þvi að vera auðfundnar, ef á þarf að halda. Bráða- birgöanióurstöóum rauðhundarannsóknanna var lýst á læknafundum hér 1981 og á þingi evrópskra veirufræðinga i Skotlandi haustið 1981. Endanlegt uppgjör ætti að liggja fyrir á árunum 1983-'84. Kostnaður við þessar aógerðir til að fyrirbyggja fósturskemmdir af völdum rauóhunda stóöst áætlun. Iíann er mun minni en orðið hefði, ef konum á barneignaskeiði hefði verið boðin bólusetning og þátttaka i henni orðið svipuð og i mótefnamælingunum. A hverjum tima á undan- gengnum verðbólguárum hefur allur kostnaður við hvert rauóhundapróf 114
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.