Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Side 117

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Side 117
aðeins numið þriðjungi til helmingi af verði eins skammts af rauð- hundabóluefni. Innan við 10% af þeim konum á barneignaskeiði, sem mældar hafa verið eftir faraldurinn 1978-'79, hafa þurft á bólu- setningu aö halda. Getur þá hver og einn reiknað fjárhagslegan avinning þessara aðgerða. Um öryggið fyrir hvern einstakling þarf varla að ræða. Sá, sem veit, að hann hefur myndað mótefni gegn sýkingunni með eðlilegum hætti, getur verið nokkuó viss um að halda rootefnunum ævilangt. Undantekningar frá þeirri reglu eru mjög sjald- gjæfar, en koma að visu fyrir.-Þeim kórium er óhætt i framtiðinni, sem hafa áunnið.sér mótefni með eölilégum hætti, hvort sem þær veikt- ust af rauðhundum eða sýktust án einkenna. Með þeim bólusettu er hægt að fylgjast og kanna, hvernig mótefnin endast. Hvergi er komin næg ^eynsla á þann þátt i ónæmisaðgerðum gegn rauðhundum. Fyrstu bólusettu hóparnir hér hafa þegar gengist undir slikt eftirlit og fylgst er nú með öllum bólusettum konum, sem koma i mæðraskoðun. Margar konur og telpur hafa verið mældar nokkrum vikum eða mánuðum eftir bólusetningu, en greinilega vantar i þann hóp og væri æskilegt að hann yrði stærri. Bolusetning gegn rauóhundum er ekki með öllu áhættulaus. Bóluefnið en lifandi veikluð veira og ber að forðast þungun i 3 mánuði eftir hólusetningu. Þvi er æskilegt að þeim konum fækki, sem bólusettar eru á barneignaskeiði eins og hægt er. í herferðinni, sem lauk 1981, et vitað um 3 konur, sem urðu ófriskar skömmu eftir bólusetningu. Ein fór i fóstureyðingu, hinar tvær fæddu að þvi er best verður séð heilbrigð börn. 1 ljósi þessarar reynslu er heppilegt að hafa ekki hólusett konur að óþörfu hér. 1 skólum hefur einnig orðið umtalsverður sparnaður að þvi að bólusetja aóeins mótefnalausar telpur. Nauðsynlegt er að hafa þar gott eftirlit meó árangri þessara ónæmisaðgerða i framtióinni. Stúlkurnar eiga að húa að þessari bólusetningu allt sitt trarneignaskeið og æskilegt er Þvi aó vita um endingu mótefná þeirra sem verða mæóur eftir fá ár. Aðsend sýni til veirurannsókna Arið 1981 sendu sjúkrastofnanir og starfandi læknar Rannsóknastofu 1 veirufræði 2019 sýni frá 1510 sjúklingum grunuðum um veirusýkingar voru gerðar á þessum sýnum 8384 rannsóknir, 513 ræktunartilraunir a 204 sýnum og 7871 mótefnamæling á 1815 sýnum. Hér efcu ekki með- halin sýni frá þeim, sem stunda mæðravernd og biðja um mótefnamælingar Uegn rauöhundum. Er þeirra rannsókna getið sérstaklega. Ekki eru heldur ^eðtalin sýni, sem send eru úr skólatelpum til mótefnamælinga gegn rauð- hundum. Að jafnaði voru geröar 5-6 veirurannsóknir vegna hvers sjúk- hings. Skal hér á eftir greint frá helstu niðurstöðum þessara rann- sókna. Vgirusýkincrar i öndunarvegi Yeirurannsóknadeildinni bárust sýni úr 626 sjúklingum vegna sýkinga 1 öndunarfærum. Úr 213 þessara sjúklinga voru tekin 2 blóðsýni, arinaó i upphafi veikinda, hitt 2-3 vikum síðar. Mismunur á magni Serhæfðra mótefna i tveimur blóðsýnum, teknum eins og rið ofan greinir, úefur bestu upplýsingarnar um sjúkdómsorsök. Finnst hún þannig oft, Po að ræktunartilraunir séu árangurslausar. Með mótefnamælingum rundust sjúklingar með inflúensu af tveimur undirtegundum A-stofns, 115
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.