Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Side 119

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Side 119
sem kallast á ensku "hand, foot and mouth disease",fylgdi sýni af Sauðárkróki i janúar, úr Hafnarfirói i febrúar og nóvember og af Vestfjörðum i október. Margir A-stofnar af Coxsackieveirum vaxa ekki nema i sólarhringsgömlum músarungum, en hér eru þeir ekki tiltækir og voru ekki fáanlegir til að sá þessum sýnum i. Það er orðið mjög erfitt að reka veirurannsóknadeild fyrir landió án þess að hafa aðstöóu til dýrahalds, sem gæti, auk bættrar aðstöðu til greininga á sýkingum, sparað talsvert fé, sem nú fer i innflutning dýrra efna. •áf þeim 98 sjúklingum, sem áóur getur, höfðu 12 gollursbólgu (pericar- ditis), 10 karlmenn og 2 konur. Þessir sjúklingar fundust á mismunandi stöóum, 3 á Akureyri, 1 á Egilsstöóum, 1 á Isafirði, 1 i Keflavik og 6 i Reykjavík. Af þessum sjúklingum veiktust 6 i september og október, þar af 2 á Akureyri og sá á Egilsstöðum. Leitaó var sérstaklega að Coxsackie Bs-sýkingu, vegna þess að vitaó var, að sú veira var á ferli i Reykjavik þessa sömu mánuði, en sú leit var árangurslaus og tókst að útiloka hana sem orsök hjá báðum sjúklingunum á Akureyri og einum sjúklingi úr Reykjavik. Úr sjúklingnum á Egilsstöóum uxu enteroveirur, sem ekki tókst að ættgreina með aðferðum, sem hér eru tiltækar, og Varó sú ræktun eina jákvæða rannsóknin á þessum 12 sjúklingum. Cox- sackie B5 óx úr saursýni frá 10 ára telpu með bólgu i brisi og ECHO12- veira úr börnum með háan hita og útbrot. Eitt þeirra hafði hjarta- stækkun og stækkað milti, en ekki er ljóst,hvort sýkingin á þátt i þeim einkennum. Adenoveirur ræktuðust úr saur sjúklinga með hita, sugnangur eða eitlastækkanir, sem minntu á mononucleosis að sögn sendanda. Sýkingar i miðtaugakerfi Vegna gruns um veirusýkingar i miðtaugakerfi bárust sýni frá 87 sjúk- lingum, sem voru á sjúkrahúsum árió 1981. Ástæður fyrir sendingu sýna v°ru margs konar sjúkdómseinkenni. 1 hópnum voru 10 sjúklingar með heilabólgu og 25 með mengisbólgu (meningitis). Dreifing þessara sjúk- linga var nokkuð jöfn allt árið. Hvergi virtist grunur um faraldra uf mengis- eða heilabólgu af völdum veirna. Hér skal reynt að gera nanari grein fyrir rannsóknum á sýnum frá þessum tveimur sjúklinga- hópum. ^rá aðeins einum af þeim 10 heilabólgusjúklingum, sem að ofan getur, úarust á æskilegu stigi sjúkdómsins öll sýni, mænuvökvi, saur, háls- skol og tvö blóðsýni, sem nauósynleg eru til greininga veirusýkinga 1 miðtaugakerfi. Rannsóknir á þessum sýnum leiddu ekki til sjúkdóms- úreiningar. Úr tveimur öðrum sjúklingum með heilabólgu bárust mænu- vókvar i ræktun og eitt blóðsýni til mótefnamælinga. Annar þessara sjúklinga fékk heilabólgu i beinu framhaldi af hlaupabóluútbrotum. Engin sýni bárust i veiruræktun frá 7 af þessum 10 sjúklingum, en 2 blóósýni i mótefnamælingar bárust frá 4 sjúklingum af þessum 7. Einn þeirra hafði fengið inflúensu heima rétt fyrir komu á sjúkra- hus og hafði þá fullhækkuð mótefni fyrir A-stofni af H1K1 -gerð. Hvern Þatt sú sýking átti i heilabólgunni eða hvort hún átti nokkurn þátt 1 henni veróur ekki sannað. Þessi sjúklingur dó. Annar af þeim 4, sem hægt var að gera æskilegar mótefnamælingar á, reyndist hafa hækkandi ^otefni gegn mycoplasma pneumoniae. Óvist er, hvaóa þátt sú sýking átti ^ einkennum frá miðtaugakerfi, mótefnin gætu eins stafað af öndunar- fmrasýkingum samtimis. Ekki tókst að finna heilabólgu af völdum herpes simplex á árinu. 117
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.