Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Page 122

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Page 122
Yfirlit um verkefni 1982 Árið 1982 var starfsemi Rannsóknastofunnar með svipuðu sniði og undan- farin ár. Annars vegar greining veirusótta fyrir sjúkrastofnanir, heilsugæslustöðvar og starfandi lækna, hins vegar sérstök verkefni til könnunar á ónæmisástandi eða vegna eftirlits meó ónæmisaðgeröum gegn veirusóttum. Tvö slik verkefni voru unnin i framhaldi af rann- sóknum fyrri ára. Lokið var könnun, sem hafin var 1981 á ónæmisástandi 12 ára barna gegn hettusótt og nokkrar athuganir gerðar á ónæmis- ástandi yngri barna á Reykjavikursvæðinu. Mótefnamælingar gegn rauó- hundum héldu áfram. Auk vinnu vió mælingarnar sjálfar fór mikil vinna i tölvuskráningu og heildaruppgjör á niðurstöðum 10 ára rannsókna á rauðhundum. Hér á eftir verður skýrt nánara frá einstökum þáttum rann- sóknanna á árinu. Rauóhundar Þó aó þau tvö ár, sem upphaflega voru ætluð til skipulegra rannsókna á ónæmi allra islenskra kvenna á barneignaskeiði gegn rauðhundum, væru lióin á miðju ári 1981, héldu rannsóknirnar og eftirlit með bólusetningunni að sjálfsögóu áfram. Náóu mótefnamælingar til um 6000 kvenna á árinu. Þriðjungur þess hóps var nýr árgangur 12 ára telpna i skólum. Alls staðar i þéttbýli og viðast hvar i dreifbýli eru mótefnamælingar gegn rauóhundum og bólusetning mótefnalausra 12 ára telpna orðnar fastur liður i heilsugæslu i skólum. Ekki má slaka á þessum þætti heilsugæslu, ef ná á þvi markmiði, að hér verði aldrei framar fósturskemmdir af völdum rauðhunda. Um 4000 stúlkur og konur úr eldri árgöngum voru mældar. Um 1500 sýni bárust til rannsókna frá konum, sem ekki hafói náðst til áóur og voru ekki ófriskar. Um 2500 sýni, sem þurfti að mæla, fundust i þeim 4200 sýnum, sem send voru i sýfilispróf úr mæóraskoðun skv. gildandi lögum. Þessar 2500 konur voru sumar mældar i fyrsta sinn, aórar endurmældar vegna lágra mótefna i eldri mælingum eða til eftirlits með bólusetn- ingu. Engar rauóhundasýkingar greindust með veirurannsóknum eða mót- efnamælingum úr sýnum frá grunsamlegum sjúklingum. Allar skráningar á rauðhundum i skýrslum lækna það ár eru þvi eingöngu reistar á klinisku mati og óstaðfestar. Eru læknar hvattir til að leita aó- stoóar veirurannsóknadeildar til aó fá staðfestan eða afsannaóan grun um rauóhunda. Svo mikil vinna er komin i rannsóknir á þeim hér á deildinni, að ekki þykir vió hæfi, að sá sjúkdómur komist á skrá i Heilbrigðisskýrslum án staófestingar. Vegna eftirlits meó ófriskum konum er nauðsynlegt að vita vissu sina um sýkingar i landinu. Ónæmi gegn hettusóttarveirusýkingu Lokió var könnun á ónæmi gegn hettusótt i hópi 12 ára barna úr 14 læknishéruóum. Engin sérstök sýnasöfnun fór fram vegna þessa verkefnis, heldur voru notaðir i mælingarnar afgangar af sýnum, sem tekin voru vegna mótefnamælinga gegn rauóhundum. Mæld voru mótefni i sýnum frá 300 telpum. Að auki voru mæld mótefni i sýnum frá 57 yngri börnum af Reykjavikursvæðinu og sýni úr 20 telpum 13 ára af sama svæði. Kannaður var gangur hettusóttar siöustu 12 árin i hverju héraói um sig og stuðst vió skráningu sjúkdómsins i Heil- brigðisskýrslum vió þá athugun. Þetta verkefni var unnió sem viðbót vió eldri kannanir, sem geróar hafa verió hér á deildinni á ónæmis- 120
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.