Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Page 149
Með tilliti til hættu á nitratmengun i mjólk ályktaði nefndin, að
óæskilegt væri að hreinsa mjólkurtanka og leiðslukerfi i mjólkur-
stöðvum svo og tanka mjólkurflutningabila með saltpéturssýru. Sam-
kvæmt upplýsingum Mjólkursamsölunnar i Reykjavík tiðkast slik hreinsun
þó samkvæmt leióbeiningum frá þekktum sænskxim framleiðanda á þessu
sviói. Fjallað var um notkun hýdrazíns til eyðingar súrefnis i vatns-
hringrásum fjarvarmaveitu. Frá Rannsóknastofu Háskóla íslands i lif-
eðlisfræði barst fyrirsprun um það, hvernig farga mætti óhreinu kvika-
silfri (fljótandi). Nefndin tók þá afstöðu i þessu máli, að hér á
landi væri ekki viðhlitandi aðstaða til þess að farga kvikasilfri.
Var Rannsóknastofunni tilkynnt þetta.
1982
Fundir, ráðstefnur, námskeið og tengsl við aðrar nefndir
Haldnir voru 21 fundir i eiturefnanefnd. Tveir nefndarmenn sátu
fund norrænna matvælaeiturefnafræðinga i Helsinki, og einn nefndar-
maður sat ráóstefnu i Reykjavik um vinnuvernd. Farið var i skoðunar-
ferð á vegum nefndarinnar i verslunarfyrirtæki eitt i Reykjavik og
ritari skoóaði tilbúning á rottu- og músaútrýmingarefnum hjá Rreins-
unardeild Reykjavikurborgar.
Föst verkefni
Fjallaó var um 95 umsóknir um leyfisskirteini (blá) til þess að mega
kaupa og nota efni og efnasamsetningar i X og A hættuflokkum. Mælt
var með öllum umsóknum nema 4. Mælt var með samtals 27 umsóknum af
28 um leyfisskirteini (rauð) til þess að mega kaupa og nota tiltekin
eiturefni á listum I og II. Mælt var með öllum 13 umsóknum um leyfis-
skirteini (rauð) til þess að mega kaupa og nota fenemal og tribró-
metanól til útrýmingar á svartbaki og hrafni. Mælt var meö öllum 3
umsóknum um leyfisskirteini (rauð) til þess að mega kaupa og nota
mebumalum 20% til aflifunar minka og refa. Mælt var með samtals 8
af 9 eiturbeiónum um að mega kaupa takamarkað magn eiturefna á
listum I og II. Mælt var með samtals 29 af 30 beiðnum um undanþágur
til kaupa á takmörkuóu magni eiturefna i hættuflokki A til nota i
landbúnaði og garðyrkju samkvæmt ákvæðum reglugerðar nr. 248/1981.
Afgreiddar voru samtals 17 umsóknir um skráningu efna og efnasam-
setninga i X,A,B og C hættuflokkum. Var mælt með skráningu i 12
tilvikum, þremur var synjað og tveimur var visað frá, þar eð ákvæði
reglugerðar nr. 132/1971 ættu ekki við um þær umsóknir. Þá var mælt
meó skráningu nýs afhendingariláts áður skráðs efnis. Nefndin fjall-
aói auk þess um allmargar umsóknir, sem ekki hlutu fullnaóarafgreiðslu
aðallega vegna ófullnægjandi upplýsinga. Nefndin gerði aö tilmælum
heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins tillögur að reglugeró um
bann við innflutningi og notkun asbests. Unnið var að þvi að samræma
þessar tillögur tillögum Vinnueftirlits rikisins um sama efni.
Nefndin gerði tillögur um breyting á reglugerð nr. 459/1981 um notkun
rotvarnarefna til geymslu á loðnu og öörum bræóslufiski. Nefndin
gerði tillögur að reglugerð um mörk Lindans (hexicið og isómera þess)
147
L