Studia Islandica - 01.06.1956, Page 76

Studia Islandica - 01.06.1956, Page 76
74 ið á sig eftirfarandi mynd (tilvitnanir allar eru til Dipl. Isl.; einfalt ártal merkir, að um frumrit sé að ræða, tvö með löngu samtengingarmerki á milli, að um sé að ræða afrit frá síðara ártaii af bréfi frá fyrra; AM = Ámi Magnússon. Sbr. einnig kortið bls. 79): Norður-Þingeyjarsýsla: Svalbarð 1521 (VIII, bls. 744) = 1 dæmi. Suður-Þingeyjarsýsla: Garður í Aðaldal 1547—1687- 98 (XI, bls. 551), Laufás 1482 (VI, bls. 453), Nes í Höfðahverfi 1483 (VI, bls. 479) = 3 dæmi. Eyjafjarðarsýsla: Grund í Eyjafirði 1473 (V, bls. 724) og 1500 (VII, bls. 524), Mikligarður í Eyjafirði 1547— AM (XI, bls. 573) = 3 dæmi. Skagafjarðarsýsla: Hólar 1517 (VHI, bls. 619), 1517 (VIII, bls. 622) og 1541—AM (X, bls. 654), Sjávar- borg 1472 (V, bls. 651) = 4 dæmi. Húnavatnssýsla: Skarð í Langadal 1500 — hér um bil 1820-30 (XI, bls. 56 o. áfr.) = 1 dæmi. Strandasýsla: Fell í Kollafirði 1499 (VII, bls. 403), 1500—1508 (VII, bls. 468) og 1512—AM (VIII, bls. 398), Tunga í Steingrímsfirði 1498 (VII, bls. 410), Kálfanes í Steingrímsfirði 1499 (VII, bls. 430) og 1504 (VII, bls. 727), Staður í Steingrímsfirði 1513—1712 (VIII, bls. 468) = 7 dæmi. ísafjarðarsýsla: Vatnsfjörður 1514 (VTH, bls. 522), Hraun í Dýrafirði 1553 (XII, bls. 633), Bær í Súg- andafirði 1567—1704 (XIV, bls. 622 o. áfr.). Barðastrandarsýsla: Mýrarland í Djúpafirði 1518 (VIII, bls. 663), Hallsteinsnes í Djúpafirði 1498 (VII, bls. 401), Reykhólar 1468 (V, bls. 534) = 3 dæmi. Dalasýsla: Hjarðarholt 1514—AM (VIII, bls. 492), 1517 (Vm, bls. 603) og 1528—1711 (IX, bls. 461), Þykkva- skógur í Miðdölum 1531—AM (IX, bls. 557) = 4 dæmi.

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.