Studia Islandica - 01.06.1956, Síða 76

Studia Islandica - 01.06.1956, Síða 76
74 ið á sig eftirfarandi mynd (tilvitnanir allar eru til Dipl. Isl.; einfalt ártal merkir, að um frumrit sé að ræða, tvö með löngu samtengingarmerki á milli, að um sé að ræða afrit frá síðara ártaii af bréfi frá fyrra; AM = Ámi Magnússon. Sbr. einnig kortið bls. 79): Norður-Þingeyjarsýsla: Svalbarð 1521 (VIII, bls. 744) = 1 dæmi. Suður-Þingeyjarsýsla: Garður í Aðaldal 1547—1687- 98 (XI, bls. 551), Laufás 1482 (VI, bls. 453), Nes í Höfðahverfi 1483 (VI, bls. 479) = 3 dæmi. Eyjafjarðarsýsla: Grund í Eyjafirði 1473 (V, bls. 724) og 1500 (VII, bls. 524), Mikligarður í Eyjafirði 1547— AM (XI, bls. 573) = 3 dæmi. Skagafjarðarsýsla: Hólar 1517 (VHI, bls. 619), 1517 (VIII, bls. 622) og 1541—AM (X, bls. 654), Sjávar- borg 1472 (V, bls. 651) = 4 dæmi. Húnavatnssýsla: Skarð í Langadal 1500 — hér um bil 1820-30 (XI, bls. 56 o. áfr.) = 1 dæmi. Strandasýsla: Fell í Kollafirði 1499 (VII, bls. 403), 1500—1508 (VII, bls. 468) og 1512—AM (VIII, bls. 398), Tunga í Steingrímsfirði 1498 (VII, bls. 410), Kálfanes í Steingrímsfirði 1499 (VII, bls. 430) og 1504 (VII, bls. 727), Staður í Steingrímsfirði 1513—1712 (VIII, bls. 468) = 7 dæmi. ísafjarðarsýsla: Vatnsfjörður 1514 (VTH, bls. 522), Hraun í Dýrafirði 1553 (XII, bls. 633), Bær í Súg- andafirði 1567—1704 (XIV, bls. 622 o. áfr.). Barðastrandarsýsla: Mýrarland í Djúpafirði 1518 (VIII, bls. 663), Hallsteinsnes í Djúpafirði 1498 (VII, bls. 401), Reykhólar 1468 (V, bls. 534) = 3 dæmi. Dalasýsla: Hjarðarholt 1514—AM (VIII, bls. 492), 1517 (Vm, bls. 603) og 1528—1711 (IX, bls. 461), Þykkva- skógur í Miðdölum 1531—AM (IX, bls. 557) = 4 dæmi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.