Studia Islandica - 01.06.1956, Síða 78

Studia Islandica - 01.06.1956, Síða 78
76 táknar framburð, og myndi það vera öruggt, jafn- vel þótt slíkur framburður væri alveg óþekktur í nútíma- íslenzku. Til þess eru dæmin alltof mörg, og erfitt að skilja ptn út af fyrir sig sem misritun. En auk þess er framburðurinn til í nútímamáli, sem brátt mun vikið að. Annað atriði bendir ef til vill á sama framburð, nefni- lega dæmi, þar sem upprunalegu t-i milli sömu hljóða er sleppt: ojmefnd, VIII, bls. 411 (1512, frumrit á Reykja- hólum í Barðastrandarsýslu; í sama bréfi stendur med þessv vorv opnu brefi, en á öðrum stað líka optnefnd- an); sama X, bls. 472 (1539, frumrit í Kópavogi í Skagafirði); XIII, bls. 620 (1561, samtíma afrit á öxar- árþingi). Þessi ritháttur kemur, sem kunnugt er, víða fyrir í öðrum ritum, t. d. Heilag. I, bls. 2324, 3918, 23337, og getur eins vel skýrzt sem „öfugur ritháttur“ og sem hvarf í samhljóðasambandi, eins og Noreen: Altisl. Gr.4, § 291, 11 vill skýra hann. Skipting eftir landssvæðum mun að nokkru leyti stafa af staðbundinni rittízku: ritarar hafa að sjálfsögðu oftar lesið rit úr sinni sveit en úr annarra, og ritvenjur þeirra hafa sem eðlilegt er mótazt af þeim lestri. Enginn efi mun þó leika á því, að munurinn milli Norður- og Vesturlands á annan bóginn og Suður- og Austurlands hins vegar endurspegli aðallega mállýzkumun. Ef - ptn - hefði verið eins skýrlega fram borið og verið eins út- breitt fyrir sunnan og austan, þá hefði það vafalaust komið fram í ritum, oftcir en raun ber vitni (fá dæmi frá Suðurlandi og engin frá Austurlandi). Aðgætandi er þó, að dæmi ritháttarins með -ptn- eru aðeins lítið brot allra hinna mörgu heimilda um orðasambandið með þessu minu opnu bréfi. Eina undan- tekningin er í Steingrímsfirði og KöUafirði á tímabilinu 1498—1513; þar er rithátturinn með -ptn- í rúmlega helmingi allra dæmanna (7 af 13). Af merkismönnum, sem svo hafa skrifað — eða haft ritara, sem hafa skrifað svo — er fremstan að nefna ög-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.