Studia Islandica - 01.06.1956, Qupperneq 80

Studia Islandica - 01.06.1956, Qupperneq 80
78 er ekki að finna. Þess hefur því miður ekki verið kostur vegna búsetu minnar í fjarlægu landi. Ég hef skrifað rösklega tíu mönnum á íslandi, eða Islendingum búsett- um annars staðar, með fyrirspum um þetta, en aðeins fengið sjö svör, flest neikvæð. Þetta merkir þó ekki, að framburðurinn sé ekki til, jafnvel í tali þeirra, er svarað hafa. Ég er viss um, að ég hef heyrt hann, en hér er að ræða um aukahljóð (,,sníkjuhljóð“), sem menn gera sér ekki grein fyrir, eins og Sveini Bergsveinssyni — að kalla má þeim eina, sem svarað hefur mér jákvætt — verður að orði: „Ég skil vel tregðu manna heima á Is- landi að svara fyrirspurn yðar. Málið er ekki auðvelt, jafnvel fyrir hljóðfræðing. t í optnu er ekki annað en sníkjuhljóð ... Þar er bæði erfitt að koma mælingum að og eins að heyra hljóðið beint ... Ég get ekki for- tekið, að ég hafi það ekki í mínum framburði (Vest- firðir) ... þó varla sé heyranlegt og þá varla lengra en 1-2/100 úr sek., sem er ekki nema lítið brot af venju- legri lengd t’s ... Annars hef ég ekki tekið eftir þessu sníkjuhljóði ... í framburði annarra". Annar maður, frá Goðdal í Strandasýslu, skrifar, að hann hafi ekki orðið þessa t-s var, en „annars er ógreinilegt millihljóð milli þessara tveggja samhljóða“ (þ. e. a. s. p og n). Hin hljóðfræðilega skýring fyrirbrigðisins getur því miður verið tvenns konar. 1 Arkiv för nordisk filologi LXI (1946), bls. 132-136, hef ég rætt um breytinguna pn > kn í fær. vokn, o. s. frv., ísl. Voknafjörður, og skýrt hana samkvæmt Sievers og Zupitza sem afleið- ingu af gómfilluhljóði („faucaler laut“), sem myndast nærri því óhjákvæmilega í framburði, þegar farið er frá p-i til n-s. Breyting sú, sem hér er um að ræða, getur líka haft sama uppruna, nefnilega þannig, að gómfilluhljóðið hafi orðið fyrir aðlöðun (sumtækri til- líkingu) að eftirfarandi tannmæltu n-i. Ég held þó frem- ur, að t stafWfrá illri samfösun í hreyfingu talfæra, þeg- ar farið er frá p-i til n-s. Ef þessar hreyfingar verða með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Studia Islandica

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.