Studia Islandica - 01.06.1956, Side 81

Studia Islandica - 01.06.1956, Side 81
79 þeim hætti, þegar farið er að bera fram n (tungan liggur í w-stað frá byrjun pn-sambandsins), að gómfillan er dregin niður ögn seinna en varimar opnast, myndast, eftir óraddaða hljóðið p, óraddað tannmælt lokhljóð, þ. e. a. s. t eða d. Þetta er, að breyttu breytanda, sama fyrirbrigði og þegar rn hefur orðið (r)dn, eins og ég hef skýrt í ofangreindri grein, bls. 139 o. áfr. Þessi sam- svömn er góður stuðningur þess, að skýringin sé rétt í báðum tilvikum.

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.