Studia Islandica - 01.06.1956, Page 81

Studia Islandica - 01.06.1956, Page 81
79 þeim hætti, þegar farið er að bera fram n (tungan liggur í w-stað frá byrjun pn-sambandsins), að gómfillan er dregin niður ögn seinna en varimar opnast, myndast, eftir óraddaða hljóðið p, óraddað tannmælt lokhljóð, þ. e. a. s. t eða d. Þetta er, að breyttu breytanda, sama fyrirbrigði og þegar rn hefur orðið (r)dn, eins og ég hef skýrt í ofangreindri grein, bls. 139 o. áfr. Þessi sam- svömn er góður stuðningur þess, að skýringin sé rétt í báðum tilvikum.

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.