Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.03.2021, Qupperneq 3

Fréttablaðið - 09.03.2021, Qupperneq 3
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —4 7 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R Þ R I Ð J U D A G U R 9 . M A R S 2 0 2 1 Borgarráð hefur samþykkt að reyna að fá friðlýsingu á þrjú strandsvæði innan borgarmarkanna. Meðal annars á að friðlýsa Grafarvog innan Gullinbrúar. „Grafarvogur er einn af fáum óspilltum leirusvæðum innan borgarmarkanna og er alþjóðlega mikilvægur viðkomustaður farfugla, einkum vaðfuglategunda,“ segir í greinargerð. Sjá síðu 6 FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI HEKLA · Sími 590 5000 · Laugavegur 170 · hekla.is/skodasalur Škoda Superb iV Allt að 57 km drægni á rafmagni Verð frá 5.490.000 kr. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Spretthlaupar- inn Patrekur Andrés Axelsson segist finna taktinn sífellt betur með nýjum aðstoðarmanni og hjá nýju félagi á Ólympíuári. Hann bætti persónulegt met sitt í tvígang á Íslandsmóti fatlaðra í frjálsum íþróttum um helgina og stefnir ótrauður til Tókýó síðar á árinu. „Þessir tímar sýna mér það að ég á góða möguleika á að komast til Tókýó í sumar,“ segir þessi 26 ára gamli hlaupari. – hó / sjá síðu 12 Betri árangur í nýju umhverfi LÖGREGLUMÁL Lögreglan á höfuð- borgarsvæðinu hefur gert kröfu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur um að einn verjenda í morðmál- inu í Rauðagerði verði kallaður til skýrslutöku sem vitni í málinu. Verði fallist á kröfuna getur hann ekki gegnt starfi verjanda áfram. Um er að ræða lögmanninn Stein- berg Finnbogason sem er skipaður verjandi Íslendings sem sat um tíma í gæsluvarðhaldi vegna málsins en sætir nú farbanni. Steinbergur fjallar um málið í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag, undir fyrir- sögninni Ljótur leikur lögreglunnar. Í greininni rifjar Steinbergur upp fyrri viðskipti sín við lögregluna af svipuðum toga en hann var hand- tekinn árið 2016 við komu í skýrslu- töku með skjólstæðingi sínum sem var grunaður um aðild að umfangs- miklu peningaþvætti. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald og látinn sæta húsleit á heimili sínu og lögmannsstofu þar sem mikið magn skjala var afritað og haldlagt. Ríkið var í fyrra dæmt til að greiða Steinbergi bætur vegna fyrr- greindra aðgerða. „Í rannsók n á mög uleg um tengslum hans við sjálfan glæpinn hefur lögreglan gripið til sjald- gæfra örþrifaráða – að losa sig við lögmanninn,“ segir Steinbergur í greininni. Hann kallar það ljótan leik lög- reglunnar að neyða grunaðan mann til að skipta um lögmann í miðjum klíðum og leiða trúnaðarmann hans í vitnastúkuna í því skyni að rekja honum garnirnar. Steinbergur vildi ekki tjá sig um málið við Fréttablaðið vegna trún- aðarákvæða í lögum. – aá / sjá síðu 11 Vilja taka skýrslu af verjanda Lögreglan freistar þess að fá að taka vitnaskýrslu af verjanda Íslendings sem sætt hefur gæsluvarðhaldi vegna morðsins í Rauðagerði. Fái verjandinn stöðu vitnis þarf að skipa hinum grunaða annan verjanda. Í rannsókn á mögulegum tengsl- um hans við sjálfan glæpinn hefur lögreglan gripið til sjaldgæfra örþrifaráða – að losa sig við lögmanninn. Steinbergur Finnbogason, lögmaður Patrekur Andrés Axelsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.