Rit Mógilsár - Jun 2002, Page 52

Rit Mógilsár - Jun 2002, Page 52
52 5.11 Síberíulerki (Larix sibirica) Tegundirnar síberíu– og rússalerki eru oftast í erlendum heimildum skilgreindar sem ein tegund (Børset 1985), eru ekki aðgreindar hér og verður notað samheitið síberíulerki, eins og erlendis. Þær er erfitt að þekkja hverja frá annarri þar sem kvæma- eða tegundanöfn eru ekki þekkt. Samanburður á þeim hefur sýnt að hæðarvöxtur er svipaður þrátt fyrir að töluverður munur sé á vaxtarformi og þrifum (Arnór Snorrason 1987). Hæsta lerkið sem mælt var þessum landshluta vex í landi Skógræktar ríkisins í Þjórsárdal. Það er gróðursett 1957 og er ættað úr Altaifjöllum í Suður-Síberíu. Yfirhæð þess mældist 12,75 við 44 ára aldur. Elstu lerkitrén sem voru mæld eru talin vera um 70 ára. Þau standa tvö við bæinn Þjórsártún rétt austan við Þjórsárbrúna á Tafla 11: Fjöldi mælinga á síberíulerki og skipting í mismunandi flokka. Table 11. Number and size of sample plots for Siberian larch (Larix sibirica). “Skógur”: plot located in forest or woodland; “Garður”: plot in garden; “Belti”: plot in shelterbelt; “Samtals”: total. Stök tré 1-39m2 40-89m2 ≥ 90 m2 Samtals V-Skaftafellssýsla Garður 2 2 Belti 0 Skógur 2 1 1 4 Samtals 4 0 1 1 6 Rangárvallarsýsla Garður 5 2 7 Belti 1 1 Skógur 2 2 4 Samtals 8 2 2 0 12 Árnessýsla Garður 3 1 4 Belti 0 Skógur 5 1 7 13 Samtals 8 0 2 7 17 Gullbringusýsla Garður 1 1 2 Belti 0 Skógur 3 1 1 1 6 Samtals 4 2 1 1 8 Kjósarsýsla Garður 0 (sunnan Mógilsár) Belti 0 Skógur 0 Samtals 0 0 0 0 0 Samtals: 24 4 6 9 43

x

Rit Mógilsár

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.