Rit Mógilsár - jún. 2002, Blaðsíða 52

Rit Mógilsár - jún. 2002, Blaðsíða 52
52 5.11 Síberíulerki (Larix sibirica) Tegundirnar síberíu– og rússalerki eru oftast í erlendum heimildum skilgreindar sem ein tegund (Børset 1985), eru ekki aðgreindar hér og verður notað samheitið síberíulerki, eins og erlendis. Þær er erfitt að þekkja hverja frá annarri þar sem kvæma- eða tegundanöfn eru ekki þekkt. Samanburður á þeim hefur sýnt að hæðarvöxtur er svipaður þrátt fyrir að töluverður munur sé á vaxtarformi og þrifum (Arnór Snorrason 1987). Hæsta lerkið sem mælt var þessum landshluta vex í landi Skógræktar ríkisins í Þjórsárdal. Það er gróðursett 1957 og er ættað úr Altaifjöllum í Suður-Síberíu. Yfirhæð þess mældist 12,75 við 44 ára aldur. Elstu lerkitrén sem voru mæld eru talin vera um 70 ára. Þau standa tvö við bæinn Þjórsártún rétt austan við Þjórsárbrúna á Tafla 11: Fjöldi mælinga á síberíulerki og skipting í mismunandi flokka. Table 11. Number and size of sample plots for Siberian larch (Larix sibirica). “Skógur”: plot located in forest or woodland; “Garður”: plot in garden; “Belti”: plot in shelterbelt; “Samtals”: total. Stök tré 1-39m2 40-89m2 ≥ 90 m2 Samtals V-Skaftafellssýsla Garður 2 2 Belti 0 Skógur 2 1 1 4 Samtals 4 0 1 1 6 Rangárvallarsýsla Garður 5 2 7 Belti 1 1 Skógur 2 2 4 Samtals 8 2 2 0 12 Árnessýsla Garður 3 1 4 Belti 0 Skógur 5 1 7 13 Samtals 8 0 2 7 17 Gullbringusýsla Garður 1 1 2 Belti 0 Skógur 3 1 1 1 6 Samtals 4 2 1 1 8 Kjósarsýsla Garður 0 (sunnan Mógilsár) Belti 0 Skógur 0 Samtals 0 0 0 0 0 Samtals: 24 4 6 9 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.