Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2016, Blaðsíða 26

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2016, Blaðsíða 26
Klambratúni, sunnudaginn 7. ágúst kl. 14:00. Aðgangur ókeypis. Klambratún by Kjarvalsstaðir, Sunday 7 August at 2:00 p.m. Free admission. VIÐBURÐUR / EVENT FJÖLSKYLDUSIRKUS- PARTÍ FAMILYCIRCUSPARTY Fjölskylduhátíð Hinsegin daga er annað árið í röð haldin í samstarfi við Sirkus Íslands og Bandaríska sendiráðið sem styrkir viðburðinn. Sirkuslistamenn verða á ferðinni og gestum býðst að spreyta sig í hinum ýmsu sirkuslistum með hjálp fagfólks. Við erum líka ótrúlega skotin í alls konar gúmmulaði sem við viljum deila með okkur og þess vegna ætlum við að bjóða upp á kandífloss og popp! Býr trúður í þér? Eða húllastjarna? Komdu og spreyttu þig! Við verðum á hinu eina sanna Klambratúni! Sirkus Íslands and Reykjavik Pride invite families (and everyone else!) to a family circus party in collaboration with The Embassy of the United States. Circus performers will be roving around and guests are encouraged to try out all sorts of circus toys and gimmicks. Are you a natural born clown? Or a hula hoop star? Come and join us! BUBBLUBRÖNS BUBBLY BRUNCH Bryggjan brugghús, Grandagarði 8, sunnudaginn 7. ágúst kl. 12:00. Bröns: 3.890 kr. Handhafar pride-passa fá 500 kr. afslátt. Bryggjan brugghús, Grandagarður 8, Sunday 7 August at 12:00 p.m. Brunch: 3.890 ISK. Pride Pass holders get 500 ISK discount. Þátttakendur í hátíðahöldum Hinsegin daga þurfa á góðri næringu að halda eftir vikulanga gleðivímu. Því standa Hinsegin dagar í samstarfi við Bryggjuna brugghús fyrir sérstökum bubblubröns á lokadegi hátíðarinnar í glæsilegum veitingasal Bryggjunnar við gömlu höfnina í Reykjavík. Boðið verður upp á hýran árbít að hætti Bryggjunnar í bland við frískandi og freyðandi mímósu. Fyrir þá sem vilja bröns án áfengis verður að sjálfsögðu boðið upp á fauxmosa! Hægt er að mæta á svæðið en við hvetjum þig til að tryggja þér borð fyrirfram í Kaupfélagi Hinsegin daga eða á hinsegindagar.is. Bubbly brunch is a special event on the last day of Reykjavik Pride. Bryggjan restaurant will be serving delicious queer brunch and bubbly mimosas. Guests can sit back and relax, share their pride stories with friends and family and enjoy a good meal by the beautiful old Reykjavik harbour. Reserve your table at the Pride Service Centre or online at hinsegindagar.is or just show up at Bryggjan. VIÐBURÐUR / EVENT UMBREYTING: TORA VICTORIA – MYNDLISTARSÝNING TRANSFORMATION: TORA VICTORIA – ART EXHIBITION Ræðum um kynvitund, fögnum því að vera „queer“ eða bara hinsegin. Hinsegin myndlist sem er algerlega á mörkum þess að teljast sæmileg, hvað þá fyrir alla! Um er að ræða vinnustofusýningu listamannsins Toru Victoriu sem opnuð er fimmtudaginn 4. ágúst kl. 17 og stendur yfir til sunnudagsins 7. ágúst. Opið er frá kl. 13 til 18 nema á laugardeginum en þá er lokað á meðan gleðigöngunni stendur. Let´s talk queer or just plain taboo. Tora Victoria´s art exhibition, held at her studio, is Iceland’s first queer art exhibition – and you are invited. The exhibition is open from 1–6 p.m. until 7 August, except during the Pride parade on Saturday 6 August. Laugavegi 49a, fimmtudaginn 4. ágúst kl. 17:00. Aðgangur ókeypis. Laugavegur 49a, Thursday 4 August at 5:00 p.m. Free admission. VIÐBURÐUR / EVENT 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.