Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2016, Blaðsíða 27

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2016, Blaðsíða 27
Iðnó, Vonarstræti 3, þriðjudaginn 2. ágúst kl. 21:00. Aðgangseyrir: 2.000 kr. Pride-passi gildir. Iðnó, Vonarstræti 3, Tuesday 2 August at 9:00 p.m. Admission: 2.000 ISK. Pride Pass valid. DRAGSÚGUR EXTRAVAGANZA Dragsúgur í fyrsta skipti á Hinsegin dögum í Reykavík! Síðasta árið hefur Dragsúgur skemmt sístækkandi hópi aðdáenda með kynngimögnuðum dragsýningum sem hafa breytt íslensku senunni að EILÍFU! Drottningarnar hafa fengið ársbirgðir af glimmeri og kóngarnir eru allir í fjarþjálfun hjá helstu heilsuræktarfrömuðum heims. Glamúr, uppistand, ævintýri og kynþokki í ómældu magni flæðir um allt. Dragsúgur Extravaganza hefur nóg handa öllum. Svo upp með pallíetturnar og hælana og byrjaðu Hinsegin daga með stæl. En mundu … að setja öryggið á oddinn! Iceland’s only Queer Variety Performance is coming to Reykjavik Pride! For the past year, Dragsúgur has been entertaining an ever- growing crowd with its transcendent and outrageous drag royalty, and changing the queer scene in Iceland FOREVER! Our queens are padded, our kings are bulging, and they have comedy, glamour, fantasy and fierceness oozing out of every pore. What Dragsúgur has planned this week will give you everything you need! So get on your sequins, put on those cha-cha heels and start this Pride with a bang! But remember… always use protection! VIÐBURÐUR / EVENT AUSTRALIANA Iðnó, Vonarstræti 3, föstudaginn 5. ágúst kl. 22:00. Aðgangseyrir: 2.000 kr. Pride-passi gildir. Iðnó, Vonarstræti 3, Friday 5 August at 10:00 p.m. Admission: 2.000 ISK. Pride Pass valid. Jonathan Duffy flutti frá Ástralíu til Íslands árið 2015 og síðan þá hefur hann stanslaust verið spurður sömu spurningarinnar: „Hvers vegna í fjandanum fluttir þú til Íslands?“ Á sýningunni Australiana deilir Jono því með okkur hvernig var að alast upp sem samkynhneigður strákur hinum megin á hnettinum, því sem hann saknar og af hverju hann kvaddi Ástralíu. Australiana samanstendur af uppistandi, kabarett og danspartíi! Þar hljómar vel valin tónlist eftir ástralska listamenn sem hefur verið endurhljóðblönduð af engum öðrum en dansdúettinum Dusk. Jonathan Duffy moved from Australia to Iceland in 2015 and has since then consistently been answering one question: “Why the hell did you move to Iceland?” In Australiana, Jono will dish the dirt on what it was like growing up in the land down under as a gay boy; what he misses, and ultimately the reason why he said goodbye. Part comedy, part cabaret, part dance party, Australiana is pieced together with carefully selected music by Australian artists that have been remixed by Icelandic dance duo ‘Dusk.’ VIÐBURÐUR / EVENT 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.