Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2016, Qupperneq 28

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2016, Qupperneq 28
HINSEGIN RÉTTINDABARÁTTA Á ÍSLANDI FYRR OG NÚ LGBTI RIGHTS IN ICELAND Iðnó, Vonarstræti 3, miðvikudaginn 3. ágúst kl. 12:00. Aðgangur ókeypis. Iðnó, Vonarstræti 3, Wednesday 3 August at 12:00 p.m. Free admission. Á þessum hádegisfundi verður rætt um sögu réttindabaráttu hinsegin fólks á Íslandi, þá áfanga sem unnist hafa og stöðuna í dag. Horft verður á þróunina í innlendu jafnt sem alþjóðlegu samhengi og leitast við að varpa ljósi á ólíkar hliðar hennar. Erindi flytja: Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, Íris Ellenberger sagnfræðingur, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, varaformaður Trans Íslands, og Kitty Anderson, formaður Intersex Íslands. Fundarstjóri er Svandís Anna Sigurðardóttir. The focus of this seminar is LGBTI rights in Iceland in a historical perspective. The presentations look at milestones that have been reached, the situation today and ongoing fights, in an Icelandic as well as international context. The speakers are: Professor Baldur Þórhallsson, historian Íris Ellenberger, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir from Trans Iceland, and Kitty Anderson from Intersex Iceland. Seminar chair: Svandís Anna Sigurðardóttir. The event is in Icelandic. SÖGUGANGA HISTORICAL WALK Framan við Iðnó, Vonarstræti 3, þriðjudaginn 2. ágúst kl. 20:00. Aðgangur ókeypis. In front of Iðnó, Vonarstræti 3, Tuesday 2 August at 8:00 p.m. Free admission Á hátíð Hinsegin daga er við hæfi til að staldra við staði og stundir liðinna tíma og minnast mannlífs sem eitt sinn var. Í þetta sinn ganga Baldur Þórhallsson og Þorvaldur Kristinsson með gestum um nokkra valda sögustaði í miðborg Reykjavíkur og segja frá menningu og lífi nokkurra samkynhneigðra Reykvíkinga allt frá lokum 19. aldar til okkar daga. Næturlífi, dómsmálum, ástarævintýrum, skáldskap og tónlist verða gerð skil og rifjaðir upp atburðir í lífi samkynhneigðra kvenna og karla, lífs og liðinna. Markmið göngunnar er að minna á þennan merkilega menningarkima borgarinnar því víst er gamla Reykjavík hýrari en margur heldur! Safnast verður saman við andapollinn framan við Ráðhús Reykjavíkur og lagt af stað stundvíslega kl. 20. Ferðin tekur um klukkustund og í þetta sinn er eingöngu boðið upp á leiðsögn á íslensku. Historical walk around Reykjavík city center with Baldur Þórhallsson and Þorvaldur Kristinsson who share stories about queer people and culture, nightlife, music and literature with their guests. The event is in Icelandic. SÖGUKVÖLD (HI)STORY NIGHT Sunnudaginn 7. ágúst kl. 20:00. Aðgangur ókeypis. Staðsetning auglýst síðar. Sunday 7 August at 8:00 p.m. Free admission. Venue announced later. Að kunna skil á sögu hinsegin fólks á Íslandi er meira en að segja það. Brotin eru varðveitt víða en nýjar kynslóðir eru ekki forritaðar með sögu samfélagsins í heilanum og saga okkar þarf að vera lifandi. Því verður nú efnt til fyrsta sögukvöldsins af mörgum í samvinnu við Hinsegin daga þar sem hinsegin fólki er boðið að segja söguna í samtali við áheyrendur. Kvöldið er öllum opið og allt hinsegin fólk af öllum kynslóðum er hvatt til að taka þátt og segja sína sögu. Sögukvöldin verða tekin upp svo hægt sé að gera efnið algengilegt, meðal annars til að leggja grunn að fræðsluefni og sýningu um sögu Samtakanna ´78. The history of queer people in Iceland is fragmented and poorly documented, but the need for remembering and staying in touch with the past has perhaps never been stronger. This event is the first in a series of ‘(hi)story nights’ where queer people get together to tell their stories; joining forces in documenting Icelandic queer history. Everybody is welcome and all generations are encouraged to participate. The event will be recorded and made accessible in the future. The event is in Icelandic. VIÐBURÐUR / EVENT VIÐBURÐUR / EVENT VIÐBURÐUR / EVENT 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.