Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2016, Síða 67

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2016, Síða 67
and has since then been one of the most flourishing queer grass-roots movements in Iceland. The group organises football, swimming and volleyball training sessions, as well as various large and small-scale sport events. The members of Styrmir participate in competitions and tournaments in Iceland and abroad every year. Everyone is welcome to attend training sessions, both beginners and more advanced. KMK – Konur með konum / Women with women kmkkonur@gmail.com – Facebook: kmk.sms Konur með konum, KMK, varð til sem grasrótarhreyfing lesbía laust fyrir 1990. Tilgangurinn er ekki síst að efla sýnileika lesbía, styrkja samstöðu þeirra og gefa þeim tækifæri til að skemmta sér á eigin forsendum. Stúlkurnar í KMK stunda íþróttir af kappi, einkum blak, og hafa keppt á alþjóðlegum leikum. KMK – Women with women – is a grass-root movement that was established around 1990. Its purpose is to increase the visibility and solidarity of lesbians and to create a setting where they can meet. The girls in KMK play volleyball and have participated in international tournaments. Félag hinsegin foreldra / Association of LGBT parents gayforeldrar@gmail.com – Facebook: felag.foreldra Félag hinsegin foreldra eru ein yngstu samtökin í flóru hinsegin hreyfinga á Íslandi. Þau hafa það að markmiði að gera lífið skemmtilegra fyrir börn sín, gefa þeim kost á að kynnast og miðla reynslu af foreldrahlutverkinu. The Association of LGBT parents is one of the youngest queer organisations in Iceland. Their goal is to create a setting where children of LGBT parents can meet, and to share experiences and advice about parenting. Hinsegin kórinn / Reykjavík Queer Choir www.hinseginkorinn.is – hinseginkorinn@hinseginkorinn.is – Facebook: hinseginkorinn Hinsegin kórinn var stofnaður síðsumars 2011. Markmið hans er að vera fordómalaus vettvangur fólks til að hittast og njóta söngs saman, vinna að þátttöku hinsegin fólks í menningarlífinu, vera jákvæð fyrirmynd og stuðla að sýnileika hinsegin fólks. Markmiði sínu hyggst kórinn meðal annars ná með reglubundnum æfingum, tónleikum og söngferðum hér heima og erlendis. Kórinn er öllum opinn að undangengnum raddprófum sem að jafnaði eru haldin við upphaf haust- og vorannar. The Reykjavík Queer Choir was established in 2011. Its goal is to create a open-minded environment where people can meet and sing together, to increase queer people's participation in the cultural life, to be a positive role-model, and to boost the visibility of queer people. To achieve this the choir organises regular practices, concerts and travels both within Iceland and abroad. The choir is open to all who undergo a vocal range test that is usually held twice a year. HIN – Hinsegin Norðurland www.hinsegin.net – hinsegin@ hinsegin.net – Facebook: hinsegin HIN - Hinsegin Norðurland eru fræðslu- og stuðningssamtök staðsett á Akureyri. HIN sér um fræðslu um hinsegin málefni fyrir grunn- og framhaldsskóla og stendur fyrir árlegri dragkeppni, litlum jólum og mörgum öðrum viðburðum ár hvert. Félagið fundar á 3. hæð, nyrðri gangi, í félagsmiðstöðinni Rósenborg kl. 19:30 alla þriðjudaga og allir eru velkomnir. Hinsegin Norðurland (LGBTQ+ in Northern Iceland) is an educational and support organisation located in Akureyri. HIN manages education on queer issues for primary and secondary schools and organises various events, such as an annual drag show as well as an annual christmas dinner. The group meets on the 3rd floor of Rósenborg community centre at 7:30 p.m. every Tuesday and everyone is welcome. Intersex Ísland / Intersex Iceland intersex@samtokin78.is Samtökin Intersex Ísland voru stofnuð 27. júní 2014 og eru samtök fyrir intersex einstaklinga, fjölskyldur þeirra og aðra aðstandendur. Þau funda fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði í húsnæði Samtakanna ‘78. Intersex Iceland was established on 27 June 2014. It is an organisation for intersex people, their families and supporters. The members of Intersex Iceland meet on the first Tuesday of every month in the facilities of the National Queer Organisation. Kynsegin Ísland / Non-binary Iceland nonbinaryiceland.tumblr.com – nonbinaryiceland@gmail.com - Facebook: nonbinaryiceland Kynsegin Ísland var stofnað í september 2013 sem stuðningshópur fyrir fólk á Íslandi sem upplifir sig utan kynjatvíhyggjunnar. Hópurinn hefur stækkað hægt en örugglega frá stofnun og heyrir nú formlega undir Trans-Ísland. Non-binary eða kynsegin málefni hafa verið lítið í deiglunni þangað til nýlega en Kynsegin Ísland vonast til að geta vakið athygli á þeim og veitt fræðslu um hvað það þýðir að vera ekki bara karl eða kona. Non-binary Iceland started as a support group for people who don’t feel they belong within the gender binary. The group has grown slowly but steadily from the day it was founded in September 2013, and is now officially a part of Trans Iceland. Non- binary Iceland hopes to increase people’s awareness about non-binary issues and provide education about what it means not to be simply a man or a woman. Útgefandi: Hinsegin dagar í Reykjavík / Reykjavik Pride Suðurgata 3 – 101 Reykjavík Útgáfuár: júlí 2016 Ritstjórn: Ásta Kristín Benediktsdóttir og Jón Kjartan Ágústsson. Textar: Anna Kristín Gunnarsdóttir, Ásta Kristín Benediktsdóttir, Dagný Kristjánsdóttir, Eva María Þórarinsdóttir Lange, Gunnlaugur Bragi Björnsson, Jón Kjartan Ágústsson, Steina Natasha Daníelsdóttir, Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson og Þorvaldur Kristinsson. Prófarkalestur: Ásta Kristín Benediktsdóttir. Auglýsingar: Hvíta húsið, Eva María Þórarinsdóttir Lange og Gunnlaugur Bragi Björnsson. Ljósmyndir: Alisa Kalyanova, Davíð Terrazas og Pressphotos/Geirix. Forsíðumódel: Agni Freyr Arnarson Kuzminov, Elísabet Þorgeirsdóttir, Hafsteinn Himinljómi Sverrisson, Pixy Strike (Pál Forisek), Natasha Monay Roya, Gloria Hole (Hjálmar Forni Sveinbjörnsson Poulsen), Turner Strait (Sonja Bjarnadóttir) og Russell Brund (Svaný Sif ), Teikningar á götukorti: Davíð Terrazas og Helga Kristjana Bjarnadóttir. Merki Hinsegin daga: Aðalbjörg Þórðardóttir. Hönnun dagskrárrits: Davíð Terrazas. Prentvinnsla: Ísafoldarprentsmiðja. Fólkið á bakvið Hinsegin daga Fjölmargir leggja hönd á plóg til að gera hátíð Hinsegin daga að veruleika á hverju ári. Stjórn Hinsegin daga í Reykjavík skipa þau Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður, Jón Kjartan Ágústsson varaformaður, Gunnlaugur Bragi Björnsson gjaldkeri, Ásta Kristín Benediktsdóttir ritari og Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson meðstjórnandi. Við hlið þeirra starfar samstarfsnefnd að verkefnum ársins og yfir hundrað sjálfboðaliðar sem veita ómetanlega aðstoð meðan á hátíðinni stendur. 67

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.