Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2018, Blaðsíða 16

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2018, Blaðsíða 16
FRÆÐSLUVIÐBURÐUR / LECTURE VINNUSTOFA / WORKSHOP HINSEGIN FÓLK OG HEIMILISOFBELDI THE QUEER COMMUNITY AND DOMESTIC VIOLENCE Safnahúsinu, Hverfisgötu 15, miðvikudaginn 8. ágúst kl. 12:00. Aðgangur ókeypis. Safnahúsið, Hverfisgata 15, Wednesday 8 August at 12:00 p.m. Free admission. Lítil umræða hefur verið um hinsegin fólk og heimilisofbeldi á Íslandi. Haustið 2017 var settur á fót starfshópur á vegum verkefnisins Saman gegn ofbeldi sem fékk það hlutverk að skoða þennan málaflokk og skila tillögum um leiðir til að efla umræðu og bæta þjónustu. Síðan þá hafa þjónustumiðstöðvar, lögreglan og samtök sem starfa á þessum vettvangi fengið fræðslu um hinsegin fólk og heimilisofbeldi. Á þessum viðburði verður fjallað um hinsegin fólk og heimilisofbeldi, verkefninu verða gerð skil og kallað eftir umræðum um úrræði og þjónustu fyrir hinsegin fólk. Halldóra Gunnarsdóttir og Svandís Anna Sigurðardóttir, kynjafræðingar og verkefnastjórar Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, halda erindi. Viðburðurinn fer fram á íslensku. Domestic violence is a hidden issue, something that is especially true when looking at the queer community in Iceland. At this event domestic violence and queer people will be discussed in connection to an ongoing project on the issue. The project itself will be introduced, followed by a discussion about queer people, domestic violence, and how best to tackle the problem and provide services for queer people. Event in Icelandic. YOUR MAKE-UP IS TERRIBLE! Kramhúsinu, Skólavörðustíg 12, miðvikudaginn 8. ágúst kl. 14:00. Aðgangseyrir: 1.500 kr. Skráning og miðasala á hinsegindagar.is/makeup Kramhúsið, Skólavörðustíg 12, Wednesday 8 August at 2:00 p.m. Admission: 1.500 ISK. Ticket sale and registration on reykjavikpride.is/yourmakeup Viltu læra að mála þig fyrir sviðið? Dragdrottning Íslands leiðir þig á skemmtilegan hátt í gegnum hvernig þú getur gert sem mest úr þínu andliti og þínum förðunarvörum. Verið öll velkomin – en munið að koma með eigið málningardót. Aðeins er pláss fyrir tíu einstaklinga á námskeiðinu! Viðburðurinn fer fram á íslensku. Is your make-up terrible? Panic and sign up for this class where Gogo Starr, The Drag Queen of Iceland, will help you wrap your head around how to make the best out of your face and your make-up products. Only 10 spots available, so get your ticket yesterday! Event in Icelandic. SÝNING / EXHIBITION BARÁTTUGLEÐIN Í MÁLI OG MYNDUM THE COMBATIVENESS Skólavörðustíg, frá þriðjudeginum 7. ágúst. Aðgangur ókeypis. Skólavörðustígur, from Tuesday 7 August. Free admission. Í tilefni 40 ára afmælis Samtakanna ‘78 opna Hinsegin dagar og Samtökin sýningu þar sem sjá má myndir, bréf, blaðagreinar og fleira sem tengist mannréttindabaráttu síðustu áratuga. To celebrate the 40 year anniversary of Samtökin ‘78 (The National Queer Organisation of Iceland), Samtökin and Reykjavik Pride open an exhibition with photos, letters, articles and more related to the combativeness of the last 40 years. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.