Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2018, Blaðsíða 54

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2018, Blaðsíða 54
A: Mér finnst mikilvægt að ala hana upp í fjölbreytileika og að hún sé hluti af regnbogafjölskyldu. Þó að við séum karl, kona og barn þá erum við alltaf hinsegin. Hún mun alltaf vita hver við erum. S: Það verður aldrei leyndarmál hvernig hún varð til og hún mun vita það frá upphafi. Þau eru búin að ákveða að það verði alltaf talað opinskátt um sæðisgjafann og þau eru byrjuð á því þótt Ylfa skilji kannski ekki margt enn þá. Þau völdu gjafa sem var líkur Alex hvað varðar háralit og augnalit og honum er oft sagt hvað Ylfa sé lík honum. Þeim finnst hinseginleikinn vera mjög stór hluti af sér og skrítið að fólk viti ekki að þau séu hinsegin. S: Þetta er samt svolítið flókið því að út á við mun Ylfa ekkert endilega finna fyrir því að hún eða hennar fjölskylda sé öðruvísi. Kannski mun hún ekkert endilega vilja skilgreina sína fjölskyldu sem hinsegin og þá getum við ekkert verið að þröngva því upp á hana. Hún verður að velja það sjálf. A: Það væri samt svo leiðinlegt því að þetta er risastór hluti af minni sjálfsmynd að vera hinsegin. Ég var 18 ára þegar ég kom út sem lesbía og svo varð ég trans maður. S: Við erum bæði fyrrverandi lesbíur. Þetta er uppáhaldsbrandarinn minn. A: Mér finnst mikilvægt að barnið mitt viti að ég sé hinsegin og að maki minn skilji það. S: Það er í raun heppni að við erum bæði hinsegin. Ég hef átt kærasta sem eru gagnkynhneigðir og sís og Alex gæti verið með hvaða konu sem er, en við tengjum bæði við að vera hinsegin. S: Það er yndislegt að eiga barn. A: Það er líka yndislegt að vera hinsegin. 54 Sæþór og Ágúst hafa verið áberandi í hópi hinsegin foreldra enda eru fáir feður í hópnum. Þeir hafa skrifað greinar fyrir ýmsar síður um hvernig það sé að vera pabbar og hafa verið opnir um fjölskyldu sína út á við. Við vildum vita hvernig þeir urðu fjölskylda og hverjir möguleikar tveggja karlmanna á Íslandi til að eignast börn séu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.