Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2018, Blaðsíða 62
HINSEGIN DAGAR
Í REYKJAVÍK 2018
Þriðjudagur 7. ágúst
Tuesday 7 August
Málum gleðirendur – bls. 14
Let’s paint a rainbow – p. 14
Staðsetning kynnt 6. ágúst – kl. 12:00
Location revealed 6 August – 12:00 p.m.
Baráttugleðin í máli og myndum,
ljósmyndasýning – bls. 16
The Combativeness, photograph
exhibition – p. 16
Skólavörðustíg við Laugaveg
– frá kl. 12:00
Skólavörðustígur street by
Laugavegur street – from 12:00 p.m.
Vinnustofa um kvikmyndagerð með My
Genderation – bls. 14
Film making workshop with My
Genderation – p. 14
Safnahúsinu, Hverfisgötu 15 – kl. 14:00
Safnahúsið, Hverfisgata 15 – 2:00 p.m.
Aðgangseyrir: 1000 kr.
Admission: 1000 ISK.
Kvikmyndir með My Genderation – bls. 14
My Genderation film night – p. 14
Stúdentakjallaranum,
Sæmundargötu 4 – kl. 17:00
Stúdentakjallarinn,
University of Iceland – 5:00 p.m.
We like it like that – Drag show
– bls. / p. 17
Gamla bíó, Ingólfsstræti 2a
Meet-And-Greet kl. 19:30 / 7:30 p.m.
Aðgangseyrir: 6500 kr. Admission: 6500 ISK
Show kl. 21:30 / 9:30 p.m.
Aðgangseyrir: 3500 kr. /
Pride-passi gildir
Admission: 3500 ISK /
Pride Pass valid
DAGSKRÁ
Miðvikudagur 8. ágúst
Wednesday 8 August
Hinsegin fólk og heimilisofbeldi – bls. 16
The queer community and domestic
violence – p. 16
Safnahúsinu, Hverfisgötu 15 – kl. 12:00
Safnahúsið, Hverfisgata 15 – 12:00 p.m.
Your make-up is terrible! – bls. / p. 16
Kramhúsinu, Skólavörðustíg 12 – kl. 14:00
Kramhúsið, Skólavörðustígur 12 – 2:00 p.m.
Aðgangseyrir: 1500 kr.
Admission: 1500 ISK
Coming Clean, leiksýning – bls. 20
Coming Clean, play – p. 20
Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12 – kl. 17:00
Tjarnarbíó, Tjarnargata 12 – 5:00 p.m.
Aðgangseyrir: 1500 kr. /
Pride-passi gildir
Admission: 1500 ISK /
Pride Pass valid
Hinsegin bókmenntaganga – bls. 20
Queer literature walking tour – p. 20
Borgarbókasafninu í Grófinni,
Tryggvagötu 15 – kl. 19:00
Reykjavik City Library, Tryggvagata 15 – 7:00 p.m.
I wouldn’t date me either, uppistand /
standup – bls. / p. 18
Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12 – kl. 21:00
Tjarnarbíó, Tjarnargata 12 – 9:00 p.m.
Aðgangseyrir: 2000 kr. / Pride-passi gildir
Admission: 2000 ISK / Pride Pass valid
Hinsegin konur í tónlist, tónleikar – bls. 21
Queer Icelandic women in music, concert
– p. 21
Gamla bíói, Ingólfsstræti 2a – kl. 21:00
Gamla bió, Ingólfsstræti 2a – 9:00 p.m.
Aðgangseyrir: 2900 kr. / Pride-passi gildir
Admission: 2900 ISK / Pride Pass valid
Fimmtudagur 9. ágúst
Thursday 9 August
Baráttan fyrr og nú – bls. 20
Our fight – then and now – p. 20
Safnahúsinu, Hverfisgötu 15 – kl. 12:00
Safnahúsið, Hverfisgata 15 – 12:00 p.m.
Regnbogaskólar fyrir öll börn – bls. 23
Rainbow schools for all children – p. 23
Safnahúsinu, Hverfisgötu 15 – kl. 16:00
Safnahúsið, Hverfisgata 15 – 4:00 p.m.
Fyrirpartý – bls. 24
Pre-party – p. 24
Geira Smart, Hverfisgötu 30 – kl. 18:00
Geiri Smart restaurant, Hverfisgata 30 –
6:00 p.m.
Opnunarhátíð Hinsegin daga – bls. 25
Opening Ceremony – p. 25
Háskólabíó við Hagatorg – kl. 21:00
Háskólabíó by Hagatorg – 9:00 p.m.
Aðgangseyrir: 2900 kr. / Pride-passi gildir
Admission: 2900 ISK /
Pride Pass valid
FLEIRI VIÐBURÐIR!
MORE EVENTS!
Kiki queer bar – bls. /p. 59
Off Venue – bls. /p. 10
62