Fréttablaðið - 22.05.2021, Page 1

Fréttablaðið - 22.05.2021, Page 1
9 5 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R Skoðar reynslu gerenda Dokorsneminn Rannveig Guð- jónsdóttir rannsakar upplifun feðra sem beitt hafa ofbeldi í nánum samböndum. ➤ 24 Villist alltaf af leið Teiknarinn Lóa Hjálmtýsdóttir segir að sér hafi verið bjargað af skipulögðu fólki. ➤ 26 Eigum alltaf séns Gagnamagnið getur sigrað í hressustu Eurovision-keppni síðustu ára. ➤ 48 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI L A U G A R D A G U R 2 2 . M A Í 2 0 2 1 Styrktist í sorginni María Heba Þorkelsdóttir fer með hlutverk móður sem missir barn sitt í Systraböndum, en þeirri reynslu deilir hún með karakter sínum. María missti barn í móður- kviði árið 2006 og segir reynsluna hafa kennt sér margt og styrkt sam- bandið við eiginmanninn. ➤ 20 Hvítasunnudagur ...................................LOKAÐ Annar í hvítasunnu ................... 12:00 – 18:00 áfram daði freyr og gagnamagnið! Græjaðu þig upp fyrir stóra kvöldið! #12stig

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.