Fréttablaðið - 22.05.2021, Side 23

Fréttablaðið - 22.05.2021, Side 23
Meistaranemar í verkfræði og tölvunarfræði við Háskóla Íslands hafa, líkt og aðrir nemendur, þurft að kljást við erfiðar áskoranir á stærstum hluta námstíma síns sem nú er að baki. Bjartari tímar blasa við þessum duglegu nemendum sem bráðlega bætast við í myndarlegan hóp verkfræðinga á Íslandi. Afrakstur námsins birtist meðal annars í fjölda meistaraverkefna sem hafa nú á vormánuðunum verið kynnt og varin. Í þessum fjölbreytta hópi eru meðal annars verkefni sem fjalla um: Á Meistaradegi Verkfræðistofnunar Háskólans, þriðjudaginn 25. maí kl 13:00, munu nokkrir nemendur kynna verkefni sín og niðurstöður. Viðburðurinn fer fram á netinu á von.hi.is/meistaradagur. IÐNAÐARVERKFRÆÐI-, VÉLAVERKFRÆÐI- OG TÖLVUNARFRÆÐIDEILD Nánar á hi.is TIL HAMINGJU MEISTARANEMAR VERKFRÆÐISTOFNUN Til hamingju meistaranemar í verkfræði og tölvunarfræði við Háskóla Íslands • Áhættubundið eftirlit • Áhrifavalda á framleiðni • Ákvörðunarlíkön í atvinnurekstri • Burðarþolshönnun á húsum • Dreifikerfi og kolefnaspor • Greiningu gervihnattamynda • Hönnun dreifikerfa fyrir netverslun • Hönnun og notagildi gervifóta • Hönnun snjóflóðavarna • Innkaup og framleiðslu • Klifurleiðavísa og vafra • Kolefnaspor í framleiðslu • Kostnaðaráætlanir við húsbyggingar • Neysludrifið kolefnafótspor • Skólphreinsun við íslenskar aðstæður • Sót í borgum • Spálíkön og fjarkönnun • Vistferilsgreiningar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.