Fréttablaðið - 22.05.2021, Síða 31

Fréttablaðið - 22.05.2021, Síða 31
Verkefnisstjóri með áherslu á vélbúnað aflstöðva í rekstri Við hjá Landsvirkjun gerum hvað við getum til að gera heiminn grænan. Lykilatriði í því er að viðhalda vélum aflstöðva okkar svo þær geti truflanalaust haldið áfram að vinna umhverfisvænt rafmagn úr okkar endurnýjanlegu orkuauðlindum. Við leitum því að metnaðarfullum og áhugasömum verkefnisstjóra til að stýra verkefnum á sviði vélbúnaðar og sem finnst gaman að umgangast vélar og fólk. Ekki sakar ef viðkomandi nýtur þess að sameina vélaáhugann og baráttuna gegn hlýnun jarðar. Sérfræðingur með áherslu á vélbúnað aflstöðva Viltu taka þátt í spennandi verkefnum tengdum vélbúnaði? Koma að uppbyggingu aflstöðva, ásamt viðhaldi og endurnýjun þeirra? Hefur þú unun af því að skilgreina forsendur við val á nýjum búnaði og vinna að útboðshönnun fyrir vélbúnað aflstöðva? Vilt þú skila heiminum grænni til komandi kynslóða? Þá ertu ef til vill manneskjan í okkar teymi. Við leitum að sérfræðingi með áherslu á vélbúnað aflstöðva. Verkefnin eru fjölbreytt og öll miða þau að því að halda vélunum okkar gangandi, svo við getum haldið áfram að vinna grænt rafmagn úr endurnýjanlegu orkuauðlindunum okkar og þannig lagt okkar af mörkum í loftslagsmálum. Umsóknarfrestur er til og með 2. júní. Sótt er um bæði störfin á vef Hagvangs, hagvangur.is Lyndir þér vel við vélar og fólk? Ertu vélavinur með ástríðu fyrir grænni framtíð? Hæfni og þekking – Menntun á vélasviði, t.d. vélfræði, vélvirkjun eða véltæknifræði – Reynsla af rekstri og viðhaldi á vélbúnaði – Reynsla af verkefnisstjórnun, teymisvinnu og verkstjórn æskileg – Samskiptafærni og jákvætt hugarfar – Góð íslensku- og enskukunnátta Hæfni og þekking – Menntun á sviði vélaverkfræði eða véltæknifræði – Haldgóð reynsla af verkefnisstjórnun og teymisvinnu – Vottun í verkefnisstjórnun er kostur – Reynsla af útboðsgagna- og samningagerð – Samskiptafærni og jákvætt hugarfar – Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti – Góð íslensku- og enskukunnátta Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.