Fréttablaðið - 22.05.2021, Side 36
Fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi störf í boði.
Umsóknarfrestur til 01.06.2021
Sjá nánar á Job
Verkstjóri
og almennt
starfsfólk
Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra í fullt
starf. Framkvæmdastjóri sinnir margvíslegum verkefnum í umboði forstöðumanns, m.a. annast
hann daglegan rekstur Tilraunastöðvarinnar, sér um aðföng, skrifstofu- og starfsmannahald,
vinnur að gerð fjárlagatillagna og framkvæmd fjárhagsáætlana og hefur eftirlit með fjárreiðum
stofnunarinnar. Einnig hefur hann umsjón með viðhaldsverkefnum og öðrum framkvæmdum.
Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum er háskólastofnun sem tengist læknadeild en hefur sérstaka
stjórn og sjálfstæðan fjárhag. Starfsemin er fjölþætt og aðferðum margra fræðigreina er beitt í rannsóknum og
þjónustu. Upplýsingar um hlutverk og starfsemi Keldna er að finna á www.keldur.is. Hlutverkið er tilgreint með
lögum nr. 67/1990 og lögum nr. 50/1986.
Umsóknarfrestur er til og með 1. júní 2021.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Ingvarsson – siguring@hi.is – 585 5123. Sótt er um starfið á starfatorg.is.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af fjármálaverkefnum og rekstri, þar á meðal áætlanagerð
• Leiðtogahæfni og stjórnunarreynsla, reynsla í stefnumótun og framfylgd stefnu
• Gott vald á upplýsingatækni og hæfni til að tileinka sér nýjungar á því sviði.
Þekking á fjárhags- og mannauðsupplýsingakerfum er kostur
• Geta til að tjá sig í ræðu og riti bæði á íslensku og ensku
• Reynsla af störfum í akademísku- og rannsóknamiðuðu umhverfi er æskileg
• Reynsla af verklegum framkvæmdum er kostur
• Góð samstarfshæfni og rík þjónustulund
FRAMKVÆMDASTJÓRI AÐ KELDUM
Járn og gler hf leitar að starfsmanni við
upsetningar og viðhald á sjálfvirkum
glugga og hurðabúnaði frá Geze
Fyrirspurnir, umsóknir og upplýsingar um fyrri störf og
reynslu sendist á umsoknir@jarngler.is
Viðkomandi þarf að hafa víðtæka reynslu af matreiðslu ásamt mat-
seðlagerð og mun annast innkaup í samráði við yfirmatreiðslumann.
Um er að ræða 400-500 manna mötuneyti með margþættri þjónustu.
Framtíðarstarf í boði fyrir rétta aðilann.
Umsóknir sendist ásamt ferilskrá á motuneyti2021@gmail.com
Mötuneyti á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir
að ráða matreiðslumann frá 1. ágúst n.k
Verkefnastýring stærri og minni verkefna sem tengjast verkssviði SSNE.
Ráðgjöf, upplýsingagjöf og stuðningur við frumkvöðla
Aðkoma að verkefnum tengdum brothættum byggðum.
Umsjón, samskipti og ráðgjöf varðandi uppbyggingarsjóð.
Samskipti og samstarf við hagaðila.
Vinna við áhersluverkefni og innviðagreiningar.
Ýmis verkefni fyrir Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð eftir samkomulagi þar um.
Háskólapróf sem nýtist í starfi (BA, BS, B.ed eða sambærilegt)
Þekking og reynsla af verkefnastjórnun.
Reynsla af ráðgjöf er kostur.
Reynsla af stjórnun og rekstri er kostur.
Góð þekking á atvinnulífi svæðisins er kostur.
Mikil hæfni í samskiptum og tengslamyndun.
Sjálfstæði, frumkvæði og góð skipulagshæfni.
Mjög góð færni í íslensku og ensku.
Góð almenn tölvukunnátta.
Helstu verkefni:
Menntunar- og hæfniskröfur:
VERKEFNASTJÓRI HÚSAVÍK
Leitað er að öflugum verkefnastjóra menningarmála hjá SSNE. Verkefnastjórinn
kemur einnig að atvinnuráðgjöf og nýsköpun. Um fullt starf er að ræða og gott
ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Starfið er á Húsavík.
Ráðgjöf og stuðningur við þróun á sviði menningarmála
Upplýsingagjöf og samstarf um menningarmál á svæðinu.
Stuðla að nýsköpun og fjölbreytni í listum og annarri menningu á svæðinu
Ráðgjöf og upplýsingar varðandi menningarhluta uppbyggingarsjóðs
Samstarf á vettvangi menningar á landsvísu
Ráðgjöf og stuðningur við frumkvöðla
Aðkoma að verkefnum tengdum brothættum byggðum.
Vinna við áhersluverkefni og innviðagreiningar.
Samskipti og samstarf við hagaðila.
Háskólapróf sem nýtist í starfi (BA, BS, B.ed eða sambærilegt)
Þekking og reynsla af verkefnastjórnun.
Þekking og reynsla af menningarstarfi og menningartengdri ferðaþjónustu æskileg.
Reynsla af ráðgjöf er kostur.
Reynsla af stjórnun og rekstri er kostur.
Mikil hæfni í samskiptum og tengslamyndun.
Sjálfstæði, frumkvæði og góð skipulagshæfni.
Mjög góð færni í íslensku og ensku.
Góð almenn tölvukunnátta.
Helstu verkefni:
Menntunar- og hæfniskröfur:
SSNE AUGLÝSIR TVÆR SPENNANDI STÖÐUR VERKEFNASTJÓRA LAUSAR TIL UMSÓKNAR
VERKEFNASTJÓRI ÓLAFSFIRÐI
Leitað er að öflugum verkefnastjóra í teymi atvinnuþróunar og nýsköpunar hjá SSNE.
Starfið er samstarfsverkefni SSNE, Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar. Starfsstöð
verkefnastjórans verður í Ólafsfirði en einnig verður viðkomandi með viðveru á Dalvík.
Verkefnastjórinn heyrir undir framkvæmdastjóra SSNE. Um fullt starf er að ræða og gott
ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til og með 2. júní 2021. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá
og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir
hæfni umsækjanda.
Markmið með starfsemi SSNE er að efla Norðurland eystra sem eftirsótt til búsetu og atvinnu. SSNE skal vera sterkur bakhjarl aðildarsveitarfélaga
í sameiginlegum málum þeirra og stuðla að góðu mannlífi, lifandi menningarlífi og öflugri atvinnustarfsemi á starfssvæðinu.Hlutverk SSNE er að
þjónusta sveitarstjórnir og atvinnulíf á starfssvæði landshlutasamtakanna til að ná framangreindum markmiðum.
Sækja skal um á www.mognum.is.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir; sigga@mognum.is
6 ATVINNUBLAÐIÐ 22. maí 2021 LAUGARDAGUR