Fréttablaðið - 22.05.2021, Page 70
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
Hvað gerðist
hjá Liverpool um
daginn? Það var
alg jör katastrófa!
Rangt! Þetta er
katast-
rófa!
Þetta er gengi af
milljónamæringum sem
hafa átt nokkrar slæmar
vikur í vinnunni!
Það ætti ekki að
vera hægt að sjá
muninn!
Er að vinna í
magavöðv-
unum.
Er að vinna í
magavöðvunum.
Beyg!
Beyg!
Beyg!
Vúgga!
Vúgga!
Vúgga!
Mamma, ertu
að gráta?
Já. Þessi mynd gerir
mig sorgmædda.
Af því að það
eru engar
sprengingar?
Já, eitthvað
þannig.
Reykjavík
Ísafjörður
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarklaustur
Í dag verður yfirleitt norðaustan strekkingur eða allhvass á Vestfjörðum og
við suðausturströndina, annars hægari. Dálítil rigning eða slydda á norð-
austur og austurlandi með snjókomu til fjalla og til landsins. Víða bjart
framan af degi á suðvestan og vestanverðu landinu en þykknar upp þegar
líður á daginn með stöku skúrum á víð og dreif. Hiti 3-12 stig yfir miðjan
daginn, hlýjast á Vesturlandi. Víða næturfrosti, síst úti við ströndina. n
Veðurspá Laugardagur Sunnudagur Mánudgaur
Lífshættuleg gös frá eldfjöllum
Í eldgosum losna fjölmörg gös. Eitt af þeim er koltví-
sýringur CO2. En hvernig getur hann verið lífshættu-
legur, hann er jú hluti af andrúmsloftinu? Í and-
rúmslofti er hlutfall CO2 um 0,04%. Við eldfjöll getur
hlutfallið vel náð 15% í lautum og lægðum í hægum
vindi og slíkt er banvænt hlutfall. Strax við 3% fer fólk
að finna fyrir höfuðverk, svima, hraðari hjartslætti og
öndunarerfiðleikum. Við 15% hlutfall veldur koltví-
sýringur meðvitundarleysi og dauða. Mörkin á milli
heilbrigðs lofts og banvæns gass geta verið afar skörp.
Jafnvel eitt þrep upp brekku gæti dugað til að forða sér
frá dauðanum. n
Sigurður Þ.
Ragnarsson
vedur
@frettabladid.is
11 5
°C
9 8
°C
4 8
°C
8 8
°C
7 3
°C
4 9
°C
5 6
°C
7 8
°C 12
13
9 5
°C6 8°C
2 9
°C
12
BARÓNSTÍGUR
KEFLAVÍK OG AKUREYRI
8-24
24/7
okkar uppáhalds úr
WWW.EXTRA.IS
799kr.stk.
Ben & Jerry’s
!!
VINSÆL VARA
1999 kr.pk.
Joe’s Mozzarella
Sticks 1,2 kg
2499kr.pk.
Joe’s Jalapeno
Flamers 1,2 kg
VEÐUR MYNDASÖGUR 22. maí 2021 LAUGARDAGUR