Fréttablaðið - 22.05.2021, Page 71

Fréttablaðið - 22.05.2021, Page 71
Sudoku Tvímenningur og sveitakeppni geta verið gjörólík. Í sveitakeppni skiptir litlu máli hvort spilaðir eru 7 eða 7 grönd á NS hendurnar. Í tvímenningi þarf að spila 7 grönd í NS til að fá hugsanlegan topp, en ekki 7 eða jafnvel 7 . 15-16 slagir eru í boði beint á hendur NS í grandsamningi, en getur verið erfitt að sjá það í sögnum. Ef NS lánast til dæmis að opna 4 * („Namyats“ sagnvenja) á suðurhöndina – segjandi frá góðum spaðalit og 8,5-9 slögum. Norður getur þá spurt um ása á 4 gröndum, fengið svarið 5 * (tveir ásar og trompdrottning, trompkóngur talinn sem ás), getur norður sagt 7 grönd af öryggi. Hins vegar var aðeins eitt par sem náði þangað í sögnum. Því hefði nægt að vera í sjö spöðum, í stað 7 granda, til að fá toppskorið, því nánast öll borð enduðu í sex spöðum á NS-hendurnar. Fjölmiðlafræðingurinn frægi, Jón Óttar Ragnarsson, er að útbúa sjónvarpsþátt um bridge í alheiminum, “The Ultimate Mind Game“, sem verður sýnd í RÚV í haust. Spennandi að sjá þann þátt. n Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Miðvikudagsklúbburinn hefur verið með þakklátt framtak á höfuðborgarsvæðinu, svokallað „Vorbridge“ sem lauk miðviku- dagskvöldið 19. maí. Sumarbridge er að hefjast í Síðumúla 37 (26. maí klukkan 19.00). Mánudaginn 17. maí voru Magnús Þorkelsson og Björn Arnarson efstir með 61,1% skor í þeirri spilamennsku. Á því spilakvöldi kom þetta spil fyrir. Suður var gjafari og AV á hættu. Norður 63 ÁKDG53 Á Á743 Suður ÁKD109875 94 65 10 Austur 4 1076 97432 9852 Vestur G2 82 KDG106 KDG6 ÓLÍK SPILAFORM Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni 1794 eftir Niklas Natt och Dag frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var Valborg Leifsdóttir, Garðabæ. VEGLEG VERÐLAUN 7 8 3 1 2 4 9 6 5 9 1 4 5 6 8 7 2 3 2 5 6 7 9 3 4 8 1 4 2 7 9 5 1 8 3 6 8 9 5 6 3 7 1 4 2 3 6 1 4 8 2 5 7 9 1 3 9 8 7 6 2 5 4 5 7 2 3 4 9 6 1 8 6 4 8 2 1 5 3 9 7 9 2 3 1 7 5 6 8 4 4 5 6 8 9 2 7 1 3 7 1 8 3 4 6 5 9 2 3 6 9 7 1 4 8 2 5 5 4 7 9 2 8 1 3 6 2 8 1 5 6 3 4 7 9 8 7 4 2 5 9 3 6 1 1 9 5 6 3 7 2 4 8 6 3 2 4 8 1 9 5 7 Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ Vísbending f. lausnarorð: Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist eitt af vorverkunum hjá mörgum (13). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 27. maí næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „22. maí“. S K Ó L A H R E Y S T I ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 ## L A U S N S J Á V A R Ú T V E G O S S V T T F R A A N D A K Ó N G A R A F T U R P A R T U R D Á E L R A Á N N M A N N L E Y S U M F Á V I S K U N A S E I P R S I A S F Á K A F E N T T A F L E N D A U I J A V A T A R M L N Á R A G A N G A A E Ó A F T R A R L N L R O K U M R Á A T U S S U L E G A E Ö H A N D A S K Ö M M N G S Æ T I N M Ý K K Á R G R Ó Ð A I U S V A R T A G U L L F L M Ó L U M A U P O A U R V A R I Ð P Ö R S M Á A R N Ú N R I S P A Ð B R Á Ð A D E I L D A N H P A P E Y R F A R N A G S Æ Ó A R A A F G R A N D A Ð I L I T A G R U N N U E Ð A I A A I N N Ý M E R K I N G U N A S K Ó L A H R E Y S T I LÁRÉTT 1 Er hringvarp ólympísk íþrótt? (11) 10 Sigli í kjölfar blakkar- báta suðurgöngumanna (10) 11 Vantar bæli handa brúðum sem voru bomm (11) 13 Ekki bera svona ruglaða karla og spaða saman við fullkomnar konur (10) 14 Selirnir sem borðuðu sjósalat eru dauðir (11) 15 Nú er tími hækkandi hárs þvottekta A-týpu (10) 16 Þessi sveppur er svo stór að jafnvel tröll mun gapa af undrun (9) 19 Finn angan þegar skorpur klárast og ísinn og frómasið birtast (11) 23 Tína sár af Stóru-Jóu (8) 26 Gleypti heilar netlagnir þegar lotugræðgi réði för (6) 29 Er hlutur blóma í útbreiðslu orðskrípa of- metinn? (7) 31 Hver eru tengsl af- þurrkunarklúta og suðandi tvívængja? (10) 32 Skagfirskur fornbíll rótar í heyi (5) 33 Mitt er glaðast allt sem aðrir þrá og vilja fá (7) 34 Garðasninn ber nafn með rentu og bítur næst bænum þótt ringlaður sé (9) 35 Þegar beygingarlýsing íslensks nútímamáls inni- heldur frumefni má setja það í krossgátu (5) 36 Hugarfugl og höfundur hans eru eitt (7) 39 Þarf lokin vegna njósna (7) 42 Svona fugl étur sæg átt- fætlna (7) 45 Hver þarf bakarofn þegar koppar og eldföst ílát eru á hverju strái? (9) 47 Full ferja af sníkju- dýrum og blóðsugum (9) 49 ¬Þröng á þingi í borg englanna en ég læt vaða (4) 50 Þráðar þorna og spora strengs um engi (9) 51 Öngstræti hins fitjaða fiðurfjár (9) 52 Fiskur fyrir leiðindalið (4) 53 Var á reiki um bæinn er ég hitti á lausnina (7) LÓÐRÉTT 1 Hríðar-Geir þarf sitt vopn (9) 2 Held utan (með útúr- dúrum þó) ásamt Belle og Sebastian (9) 3 Bar jörð á sænskri eyju fornri (9) 4 Alfreð saknar hinnar allt um lykjandi nærveru þinnar (8) 5 Aldir guða hverfa í móðu liðinna ferla (8) 6 Egg Eggerts burs birtist með nýjum degi (8) 7 Þessi glæpur varð einnig til þess að heill framhalds- skóli tók til fótanna (10) 8 Segja pólitíska hreyfingu hinna ríku bara snúast um eðalmálma (9) 9 Notkun réttra hugtaka er mikilvæg þá ræða skal hin föllnu (7) 12 Tíunda kosti Elgjökuls sem eftirréttar (7) 17 Staða hugans batnar við snotran félagsskap (9) 18 Tel jörfaspritt virka ef kaðalnál bregst (8) 20 Fórna ævi Baldurs vegna mönduls fjórðu víddarinnar (7) 21 Góð hreyfing fyrir klára konu sem stendur í lapp- irnar (7) 22 Burt með kulnaðar keldur (8) 24 Staldra stundum við, enda óvön að vera eðlileg (12) 25 Af seiðandi og þaul- sætnum hryggleysingjum hlusta (9) 27 Hrynjandi fyrir stakar, glóandi stangir (8) 28 Flytja má duft í drossíu sé það ónýtt (7) 30 Fyrst mun þvengur þess saurgast sem fúsast er til vinnu (8) 37 Við fundum öll fyrir hálfum hópnum (7) 38 Þessi naski kjáni var klár innst inni (7) 40 Best ég búi mig til ferðar til Akureyrar, hvar eru ólar og klafar? (6) 41 Geldur vegna Parísar (6) 43 Að flækjast meðal hesta (6) 44 Æ, þú ljúfa hrjúfa tíð! (6) 46 Sú byrðum hlaðna skel er allt í lagi (5) 48 Skjólflík eða skyndibiti, þar er efinn (4 Lausnarorð síðustu viku var LAUGARDAGUR 22. maí 2021 KROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.