Fréttablaðið - 27.05.2021, Síða 17

Fréttablaðið - 27.05.2021, Síða 17
KYNN INGABLAÐ ALLT FIMMTUDAGUR 27. maí 2021 Baba ghanoush eggaldinídýfan er upprunnin úr faðmi Miðjarðar- hafsins. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY johannamaria@torg.is 2 tsk. salt Safi úr 1 sítrónu 3 msk. tahíní 3 msk. jómfrúarolía 2 msk. grísk jógúrt 1 ferskt myntulauf 2 msk. söxuð steinselja (helst ítölsk með flötum laufum) Stilltu grillið á miðlungsháan hita og berðu olíu á grindina. Potaðu göt á eggaldinhúðina. Settu aldinin á grillið og snúðu oft með töngum á meðan skinnið kolast. Þegar aldinin eru orðin mjúk alla leið í gegn eru þau sett í skál með plastfilmu yfir. Þegar eggaldinin hafa kólnað er hægt að skera þau í tvennt og skrapa aldinið úr skinn- inu yfir í sigti sem sett er yfir skál. Leyfið að standa í 5-10 mínútur á meðan mesta vatnið lekur úr. Settu eggaldinið í skál. Kremdu hvítlauk út í og salt og stappaðu uns æskileg áferð næst. Hrærðu sítrónusafa, tahíní og olíu út í. Góð með öllu Best er að smakka endanlega til með salti þegar ídýfan er orðin köld. Leyfið að standa í kæli í minnst 3-4 tíma áður en ídýfan er borin fram og hrærið þá fersku kryddjurtunum saman við. Baba ghanoush eggaldinídýfan er góð með öllu. Berið til dæmis fram með flatbrauði, hrökkkexi, súr- deigsbrauði, grilluðu lambi eða öðru. n Baba ghanoush beint af grillinu Maríanna sminkar gesti Hringbrautar og er að undirbúa opnun á nýrri snyrtistofu, MPStudio. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Listræn sköpun í sjónvarpi Maríanna Pálsdóttir snyrti- og förðunarfræðingur er einstæð fjögurra barna móðir sem setur sér markmið og stendur við þau. Maríanna farðar gesti sjónvarpsstöðvarinnar Hring- brautar auk þess sem hún er að undirbúa opnun eigin snyrtistofu, MPStudio. 2 Íslensk gæðahráefni fyrir þig Heilsan er dýrmætust www.eylif.is NÝR MIÐI! Þú getur unnið fjórum sinnum! Finndu fé og vinndu fé!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.