Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.01.2021, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 13.01.2021, Blaðsíða 15
Suðurnesjamaður ársins 2020 í Suðurnesjamagasíni á fimmtudagskvöld FIMMTUDAG KL. 20:30 Á HRINGBRAUT OG VF.I S Ívar skoðar Háabjalla og Snorrastaðatjarnir Þau fengu líka tilnefningar frá lesendum sem Suðurnesjamaður ársins 2020 Auk Sólborgar Guðbrandsdóttur þá bárust Víkurfréttum einnig aðrar tilnefningar um Suðurnesjamann ársins 2020. Þau sem voru nefnd til leiks voru m.a. Sveindís Jane Jónsdóttir, knattspyrnukona, Ingvar Eyfjörð, framkvæmdastjóri Aðaltorgs, og hans teymi, Sigurjón Héðinsson, bakarameistari í Sigurjónsbakaríi, bakarafeðginin í Hérastubbi bakara í Grindavík, Vikar Sigurjónsson, líkamsræktarfrömuður, fyrir líkamsrækt á netinu, Kristbjörg Kamilla Sigtryggsdóttir fyrir baráttu eftir erfitt slys, verkefnið Frú Ragnheiður á Suðurnesjum og fólkið í framlínunni á Suðurnesjum í baráttunni við kórónuveiruna.Ingvar Eyfjörð Sveindís Jane Jónsdóttir vÍkurFrÉttir á SuðurnESjuM Í 40 ár // 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.