Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.01.2021, Qupperneq 15

Víkurfréttir - 13.01.2021, Qupperneq 15
Suðurnesjamaður ársins 2020 í Suðurnesjamagasíni á fimmtudagskvöld FIMMTUDAG KL. 20:30 Á HRINGBRAUT OG VF.I S Ívar skoðar Háabjalla og Snorrastaðatjarnir Þau fengu líka tilnefningar frá lesendum sem Suðurnesjamaður ársins 2020 Auk Sólborgar Guðbrandsdóttur þá bárust Víkurfréttum einnig aðrar tilnefningar um Suðurnesjamann ársins 2020. Þau sem voru nefnd til leiks voru m.a. Sveindís Jane Jónsdóttir, knattspyrnukona, Ingvar Eyfjörð, framkvæmdastjóri Aðaltorgs, og hans teymi, Sigurjón Héðinsson, bakarameistari í Sigurjónsbakaríi, bakarafeðginin í Hérastubbi bakara í Grindavík, Vikar Sigurjónsson, líkamsræktarfrömuður, fyrir líkamsrækt á netinu, Kristbjörg Kamilla Sigtryggsdóttir fyrir baráttu eftir erfitt slys, verkefnið Frú Ragnheiður á Suðurnesjum og fólkið í framlínunni á Suðurnesjum í baráttunni við kórónuveiruna.Ingvar Eyfjörð Sveindís Jane Jónsdóttir vÍkurFrÉttir á SuðurnESjuM Í 40 ár // 15

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.