Skessuhorn


Skessuhorn - 16.06.2021, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 16.06.2021, Blaðsíða 21
Laugardagurinn 19. júní 2021 Sandkastalar í Skarðsvík, landvörður á staðnum. 11:00 - 13:00 Skarðsvík Toppað í Þjóðgarðinum - Hreggnasi. 12:00 - 14:00 Eysteinsdalur Fróðleiksganga um Þrælavík með Sæmundi frá Rifi. 13:00 - 14:30 Malarrif Malarrifsviti opinn. 13:00-16:00 Malarrif Leiksvæði, landvörður á svæðinu. 15:00-16:00 Malarrif Sunnudagurinn 20. júní 2021 Sandkastalar í Skarðsvík, landvörður á staðnum. 11:00 - 12:00 Skarðsvík Toppað í Þjóðgarðinum - Saxhóll. Fræðsla um eldstöðina Snæfellsjökul. 13:00 - 14:30 Saxhóll Þjóðgarðsmiðstöðin Hellissandi - Opið hús. Leiðsögn um byggingarsvæðið. 13:00 - 16:00 Hellissandur Leiksvæði, landvörður á svæðinu. 14:00 - 15:00 Malarrif Malarrifsviti opinn. 15:00 - 16:00 Malarrif Mánudagurinn 21. júní 2021 Ungi landvörðurinn - fyrir 10 - 12 ára krakka. 14:00 - 15:00 Hellissandur Sandkastalar í Skarðsvík, landvörður á staðnum. 15:00 - 16:00 Skarðsvík Toppað í Þjóðgarðinum - Sjónarhóll. 16:00 - 17:30 Eysteinsdalur Fróðleiksganga með Sæmundi frá Rifi. Bjargnytjar við Skálasnagavita. 17:00 - 18:00 Skálasnagi Orka svæðisins, Hólahólajóga undir berum himni með Valda. 22:00 - 23:00 Hólahólar/Berudalur Þriðjudagurinn 22. júní 2021 Sandkastalar í Skarðsvík, landvörður á staðnum. 11:00 - 13:00 Skarðsvík Toppað í Þjóðgarðinum - Sauðhóll. 15:00 - 17:00 Gamli Saxhólsbærinn Fróðleiksganga með Magnúsi Sigurðssyni minjaverði Vesturlands. Írskubúðir, Ískrabrunnur. 16:30 - 18:30 Írskrabrunnur Miðvikudagurinn 23. júní 2021 Sandkastalar í Skarðsvík, landvörður á staðnum. 11:00 - 13:00 Skarðsvík Ungi landvörðurinn - fyrir 10 - 12 ára krakka. 14:00 - 15:00 Hellissandur Toppað í Þjóðgarðinum - Rauðhóll. 16:00 - 17:30 Eysteinsdalur Fróðleiksganga með Sæmundi frá Rifi. Búskaparhættir og mannlíf á Öndverðarnesi, hvernig var það á árum áður! 16:30 - 18:00 Öndverðarnes Fimmtudagurinn 24. júní 2021 Sandkastalar í Skarðsvík, landvörður á staðnum. 11:00 - 13:00 Skarðsvík Malarrifsviti opinn. 15:00 - 16:00 Malarrif Lifandi þjóðgarður - fræðsla Náttúrustofu Vesturlands. 16:30 - 18:00 Svalþúfa Toppað í Þjóðgarðinum - Búrfell. Ferðafélag Snæfellsness leiðir göngu. 20:00 - 23:00 Ingjaldshólskirkja Föstudagurinn 25. júní 2021 Toppað í Þjóðgarðinum - Gráborg. Þjóðgarðsvörður leiðir göngu. Upphaf ferðar við bílastæðið við Rauðhól. 13:00 - 16:00 Eysteinsdalur Ungi landvörðurinn - fyrir 10 - 12 ára krakka. 13:00 - 14:30 Malarrif Sandkastalar í Skarðsvík - Sandkastalakeppni. 16:00 - 18:00 Skarðsvík Söngur og sögur í Skarðsvík. 18:00 - 20:00 Skarðsvík Útigrill, pylsur í boði Þjóðgarðsins. 18:00 - 20:00 Skarðsvík Laugardagurinn 26. júní 2021 Bárður Snæfellsás fyrr og nú - Bárðarþing stýrt af Bjarka Bjarnassyni. 10:30 - 12:30 Malarrif Toppað í Þjóðgarðinum Bárðarkista. Upphaf ferðar við bílastæðið við Saxhól. 11.00 - 15:00 Saxhóll Bárðarleikar - kappleikir og skemmtun fyrir alla aldurshópa. 14:00 - 16:00 Malarrif Sunnudagurinn 27. júní 2021 - Hátíðardagskrá á Malarrifi Þjóðgarðsmiðstöðin Hellissandi - opið hús. Leiðsögn um byggingarsvæðið á Hellissandi. 9:00 - 13:00 Hátíðardagskrá á Malarrifi 14:00 - 16:00 Setning afmælishátíðar. Karlakórinn Heiðbjört flytur nokkur lög. Vættir í þjóðgarðinum. Ljósmyndasamkeppni - Úrslit kynnt. Dagskrá hefst út um allt Malarrif. 14:30 - 16:00 Hestar - teymt undir krökkum. Karlakórinn Heiðbjört flytur nokkur lög. Sögur við Salthúsið. Ragnhildur Sigurðardóttir segir sögur. Búsetan á Malarrifi. Lovísa Sævarsdóttir, síðasti ábúandi segir frá búsetunni. Ganga með leiðsögn: Kristinn Jónasson bæjarstjóri Snæfellsbæjar leiðir göngu. Svalþúfa - Malarrif. 15:00 - 16:00 Malarrifsviti verður opinn. Leikir og leiksvæði. Veitingar í boði Þjóðgarðsins. Toppað í Þjóðgarðinum Göngur undir leiðsögn á valda toppa Þjóðgarðsins. Hver ganga tekur um 1,5 - 4 tíma. Allir eru velkomnir, athugið að búast eftir aðstæðum hverju sinni. Fróðleiksgöngur með Snæfellingum. Rólegar göngur á undirlendi við allra hæfi og fróðleikur í fyrrirúmi. Bárðarleikar fara fram á Malarrifi fyrir alla aldurshópa. Landvörður á svæðinu yfir vikuna, sjá dagskrá. Leikarnir sjálfir verða undir stjórn landvarða. Vættir í Þjóðgarðinum Efnt er til ljósmyndasamkeppni í tilefni afmælis Þjóðgarðsins. Þema keppninnar er Vættir í Þjóðgarðinum. Keppnin stendur yfir alla afmælis- -vikuna og verða nánari upplýsingar um reglur, fyrirkomulag keppninnar birtar á Facebook síðu þjóðgarðsins 18. júní. Afmælisdagskrá er birt með fyrir- vara um villur og getur breyst vegna veðurskilyrða. Breytingar á dagskrá eru birtar á vefmiðlum Þjóðgarðsins. Ítarlegar upplýsingar um afmælisdagskrá Þjóðgarðsins er að finna á Facebooksíðu Þjóðgarðsins. #þjóðgarðurinnsnæfellsjökull - er merki þjóðgarðsins á samfélags- miðlum - endilega merkið myndir teknar á svæðinu með því! Þ J Ó Ð G A R Ð U R I N N SNÆFELLSJÖKULL 20 ÁRA Afmælisdagskrá www.snaefellsjokull.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.