Morgunblaðið - 12.02.2021, Blaðsíða 39
Ljósmynd/Hlynur Hólm Hauksson
Þessi varalitur frá
Shiseido hefur verið
að fá góða dóma.
Liturinn heitir 505
Peep Show.
Shiseido Synchro
Skin-hyljarinn
frískar upp á
svæðið í kring-
um augun.
Clarins Skin Ill-
usion-farðinn
er einn af uppá-
haldsförðum
Natalie.
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2021 MORGUNBLAÐIÐ 39
N ýi Valentino-ilmurinn, Born in Rome yellow dream, kemurmeð vorið inn í líf fólks. Hann dregur fram nýja orku og ilmaraf jákvæðni. Róm er þekkt fyrir sína einstöku gylltu sólarupp-
rás sem umvefur borgina á hverjum morgni. Rétt eins og rómanska
sólarupprásin gefur Yellow Dream þér tækifæri til að setja já-
kvæðni og bjartsýni í forgrunn. Í ilminum má finna orkugefandi
ítalska sítrónu, ljómandi rósaþykkni og nútímalegt hvítt musk. Í ilm-
inum eru líka mandarínur, ananasþykkni, ávanabindandi engifer,
vanilla og sedrusviður. Vegna veirunnar er fólk ekki mikið á ferðinni
en það er vel hægt að komast hálfa leið til Rómar með þessum ilmi.
Ilmur sem
fer með þig
til Rómar
Valentino Born in Rome
LAVERA – LÍFRÆNT Í 30 ÁR.
NÝ OG
ENDURBÆT
T
FORMÚLA
Sölustaðir: Hagkaup Kringlunni, Smáralind og Skeifunni – heimkaup.is – flestar heilsuverslanir, apótek Lyfju o.fl.Sölustaðir: Hagkaup Kringlu ni, Smáralind og Sk .is – flestar heilsuverslanir, apótek Lyfju o.fl.
Auðvelt að bera á sig og skilur eftir jafna og fallega
áferð. Komdu sólarkysst undan vetri með lífrænu
brúnkukremunum frá Lavera.
Lavera brúnkukrem fyrir
líkama og andlit sem gefur
gylltan og fallegan tón.