Morgunblaðið - 12.02.2021, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.02.2021, Blaðsíða 50
starfi er að okkur líði vel. Vellíðan er forsenda vel- gengni. Við stjórnum ekki öðru fólki eða heiminum, við stjórnum bara okkur sjálfum. Þess vegna er svo mikilvægt að viðhafa ævilanga sjálfsrækt með reglulegri sjálfsskoðun.“ Mikilvægt að vera sérfræðingur í sér „Sem markþjálfi er hlutverk mitt að stuðla að valdeflingu skjólstæðinga minna, það er að virkja innri visku og styrk þeirra þannig að viðkomandi geti tekið fulla ábyrgð á eigin lífi og líðan. Upplifa svo í kjölfarið persónulegan vöxt og stjórn á eigin lífi; sem eru grunnþarfir okkar.“ Aldís Arna segir lokamarkmið með vald- eflingunni þríþætt. „Tilgangur, tilhlökkun og sátt er mikilvæg. Það er að skjólstæðingar mínir vakni með skýran til- gang um hvað þeir komu til að læra í lífinu og hvað þeir ætla að skilja eft- ir. Svo er það að hafa tilhlökkun í hjarta sér fyrir viðfangsefnum dag- legs lífs. Síðan er mikilvægt að geta sofnað að kveldi sáttur við sjálfan sig og umhverfi sitt.“ Hún segir þetta mögulegt með því að spyrja fjögurra áleitinna spurn- inga. „Hver er ég raunverulega? Hvað vil ég raun- verulega? Af hverju vil ég þetta? Hvernig næ ég markmiðum mínum? Með þessum spurningum finnum við út hvað við þurfum að gera en fyrst og fremst hver þurfum við að vera sem manneskjur. Ég vinn fyrst og fremst út frá persónuleika fólks því það er persónugerð okkar sem ræður úrslitum um það hvort við njótum velgengni í lífinu eða ekki. Þegar fólk finnur hvers megnugt það er: Að það getur verið sérfræðingur í „sjálfu sér“, sérfræð- ingur sem þekkir sig vel, virðir sig, viðurkennir, elskar sig og treystir, þá eykst sjálfsvirðingin og sjálfstraustið. Um leið fjölgar sigrunum og ham- ingjustundunum og þakklæti eykst.“ Aldís Arna segir að hvernig sem á það er litið verðum við alltaf verðmætari makar, foreldrar, vin- ir og starfsmenn þegar okkur líður vel. „Við höfum alla daga allt val og vald sem við tök- um okkur til að stuðla að innri valdeflingu og vel- líðan. Vandamál fólks er ekki að það sé ekki nóg hæft til þess að gera þetta eða hitt því við erum óend- É g tók áhrifaríka ákvörðun árið 2016 sem var að hlusta á hjartað og vinna eingöngu við það sem ég hef ástríðu fyrir. Þar við situr. Ekkert starf hefur gefið mér meira en að vera fyrirlesari, mark- þjálfi og streituráðgjafi. Það eru hrein forréttindi að fá að vinna með og fyrir fólk að því mikilvæga verkefni að hjálpa því að bæta líf sitt og líðan.“ Aldís Arna er í grunninn með próf í viðskipta- fræði, verðbréfaviðskiptum og frönsku auk þess sem hún er með kennararéttindi í líkamsrækt og dansi. Aldís Arna er gift Sigurði Guðmundssyni, framkvæmdastjóra UMSB, og eiga þau saman fjögur börn. Hvað getur þú sagt okkur um valdeflingu og vel- líðan? „Forsenda þess að okkur vegni vel í lífi, leik og „Streita veldur heilsutjóni“ Aldís Arna Tryggvadóttir er fyrsti og eini markþjálfinn sem starfar hjá Heilsuvernd. Hún er ACC-vottaður markþjálfi frá ICF – International Coaching Federation, stærstu óháðu fagsamtökum markþjálfa í heiminum, og vinnur með og fyrir fólk á öllum stigum samfélags- ins við að hjálpa því að bæta líf sitt og líðan. Elínrós Líndal elinros@mbl.is Aldís Arna að undirbúa streitunámskeið fyrir foreldra. Ég tók áhrifaríka ákvörðun árið 2016 sem var að hlusta á hjartað og vinna eingöngu við það sem ég hef ástríðu fyrir. Þar við situr 50 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2021 Hallveigarstíg 10a • 101 Reykjavík • Sími 551 2112 www.ungfruingoda.is Dásamlega fallega kjól og sa festinga finnurðu hjá Ungfrún i góðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.