Morgunblaðið - 12.02.2021, Blaðsíða 41
koma. „Illumination-augskuggi frá Helenu Rub-
instein er æðislegur í það.
YSL Color Clutch-augnskuggapallettan inni-
heldur mjög klæðilega liti og er mjúk og góð í
blöndun.
Brow Blade-augabrúnablýanturinn frá Urban
Decay er án efa ein vinsælasta augabrúnavaran í
dag.“
Björg mælir með því að nota tússinn til að
teikna hár í augabrúnirnar eða sem blautan eye-
liner. Auk þess má nota tússinn til að gera freknur
í kinnarnar.
„Toppaðu lúkkið með nýja Idôle-maskaranum
frá Lancôme en hann gefur lengri, þéttari og
brettari augnhár í einni stroku.
Mér finnst svo ótrúlega skemmtilegt að djarfir
varalitir séu að koma sterkir inn, fögnum nýju ári
með smá litagleði.
YSL-varablýantur frá YSL fyllir upp í fínar línur
og er vatnsheldur.“
Björg mælir með því að nota varablýant í sama lit
á allar varirnar til að ramma inn, koma í veg fyrir
að varaliturinn renni til og auka endingu.
„YSL Tatouage Velvet eru kremaðir, mattir vara-
litir sem endast allan daginn.“
Hún mælir með að fólk dúmpi púðrinu sínu yfir
varalitinn svo hann stimplist ekki í grímuna.
„Leynivopnið mitt er svo All Nighter Setting Spray
frá Urban Decay en það er með 16 klukkustunda
endingu ef þú úðar fjórum sinnum. Spreyið var að
koma með enn meiri ljóma og rakagefandi eig-
inleikum sem er fullkomið á þessum árstíma.“
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2021 MORGUNBLAÐIÐ 41
Allra Meina
Bót, eða
AMB-kremið,
er gott á húðina
og í hárið.
Eva Dögg gerir AMB-
kremið. Kremið er
allra meina bót.
Eva Dögg
er á því að
áföll og
streita
sjást á
andlitinu.
Gullpenninn frá
YSL hefur verið
ein vinsælasta
snyrtivara merk-
isins um árabil.
Þessi auga-
brúnapenni er
fullkominn í auga-
brúnirnar. Hægt er
að búa til auka hár
með honum.
Björg setur varablýant í
kringum varirnar og litar
svo inn í varasvæðið. Hún
segir að þetta gefist vel.
Þessi litapalletta frá YSL getur
framkallað einstaka áferð.
All night
YSL Björg
Alfreðs-
dóttir
YSL Tatouge Velvet eru
kremaðir mattir varalitir
sem endast vel.
Þessi maskari krull-
ar augnhárin, þykk-
ir þau og lengir.
Valentínusartilboð
20% afsláttur af
sól- og sportgleraugum.
Tilboðið gildir frá
8.-15. febrúar.
Grandagarði 13 og Glæsibæ, 5. hæð
Sérðu
ekki
ástina
fyrir
sólinni?