Morgunblaðið - 11.03.2021, Page 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARS 2021
Úlfar Steindórsson, stjórnarformaður Icelandair Group, segir líkur á að
ferðaþjónustan muni snúa vörn í sókn í lok júní. Margt sé í kortunum sem
bendi til þess. Hann telur horfurnar bjartar fyrir félagið og íslenska ferða-
þjónustu.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Ferðaþjónustan í gang í lok júní
Þættirnir The Undoing
valda vonbrigðum. Ég
er búinn að horfa á
þrjá þætti og er strax
orðinn pirraður á
þeim. Ég bjóst við
meiru. Leikstjóri þátt-
anna er Susanne Bier
sem hefur gert margt gott en þessir þættir eru
ekki í þeim flokki. Ekki nema þeir snarbatni héð-
an í frá. Í fyrsta lagi er það myndatakan. Sífelldar
nærmyndir af augum, höndum og hlutum og
óstöðug myndavél eiga að vekja tilfinningu fyrir
örvæntingu en eru bara truflandi. Í öðru lagi er
það fyrirsjáanleikinn. Kona er myrt í fyrsta þætti
og strax hefur maður ákveðinn mann grunaðan.
Tenging hans við konuna kemur í ljós í næsta
þætti og á að koma á óvart sem hún gerir alls
ekki. Í þriðja lagi er það óeðlileg hegðun fjöl-
miðlamanna sem hanga fyrir utan grunnskóla
dögum saman af því móðir nemanda var myrt en
sögusvið þáttanna er New York en ekki smábær
úti á landi. Í fjórða lagi eru það aðalleikararnir.
Hugh Grant og Nicole Kidman leika yfirstéttar-
hjón og sýna lítil tilþrif. Grant er sjö árum eldri og
notar hrukkurnar til að tjá tilfinningar læknisins
sem hann leikur. Kidman er hins vegar slétt eins
og egg í framan og manni nánast bregður þegar
hún reynir að hrukka ennið. Það er vont að vera
leikari ef maður getur ekki hreyft andlitsvöðvana
út af fegrunaraðgerðum. En hver veit, kannski
verða næstu þættir frábærir og þá þarf ég að éta
þetta allt ofan í mig. Vonandi.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Hrukkóttur Grant,
rennislétt Kidman
Hjón Grant og Kidman.
Á föstudag: Norðan og norðaustan
10-18 m/s og snjókoma norðan- og
austanlands, hvassast undir Vatna-
jökli, en annars bjart með köflum.
Vægt frost víða um land, en frost-
laust syðra yfir daginn. Á laugardag: Norðan 8-15 m/s og dálítil él á N-verðu landinu, en
léttskýjað sunnan heiða. Frost 0 til 7 stig, minnst SA-lands.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.35 Spænska veikin
10.15 Eldsmiðjan
11.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.30 Taka tvö II
12.20 Heimaleikfimi
12.30 Íslendingar
13.30 Lífsins lystisemdir
14.00 Óvæntur arfur
15.00 Gert við gömul hús
15.10 Í fylgd með fílum
16.45 Svikabrögð
17.15 Sagan bak við smellinn
– Take My Breath Away
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.25 Lars uppvakningur
18.40 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kveikur
20.45 Grænmeti í sviðsljósinu
21.05 Ljósmóðirin
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Glæpahneigð
23.00 Undirrót haturs
Sjónvarp Símans
13.00 Dr. Phil
13.39 The Late Late Show
with James Corden
14.19 Man with a Plan
14.40 George Clarke’s Old
House, New Home
15.27 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
16.40 Family Guy
17.00 The King of Queens
17.20 Everybody Loves Ray-
mond
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 The Kids Are Alright
19.40 Single Parents
20.10 Með Loga
20.45 Hver drap Friðrik Dór?
21.25 Oprah with Meghan
and Harry
23.05 The Late Late Show
with James Corden
23.50 Station 19
00.35 The Resident
01.20 Law and Order: Special
Victims Unit
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 All Rise
10.50 It’s Always Sunny In
Philadelpia 14
11.10 Bibba flýgur
11.35 Fresh off the Boat
11.55 Dýraspítalinn
12.35 Nágrannar
12.55 Gossip Girl
13.35 X-Factor Celebrity
14.40 Tribe Next Door
15.30 The Greatest Dancer
16.40 All Rise
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 BBQ kóngurinn
19.40 Temptation Island USA
20.25 Hell’s Kitchen USA
21.10 The Blacklist
21.55 NCIS
22.45 NCIS: New Orleans
23.25 Real Time With Bill
Maher
00.25 Tell Me Your Secrets
01.15 Prodigal Son 2
01.55 Finding Alice
02.45 Veronica Mars
03.25 The O.C.
04.05 It’s Always Sunny In
Philadelpia 14
20.00 Mannamál
20.30 Fréttavaktin
21.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.30 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
20.00 Karlar og krabbamein
20.30 Landsbyggðir – Loðnu-
vinnslan á Fáskrúðs-
firði
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Mannlegi þátturinn.
20.00 Sinfóníutónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Samfélagið.
23.10 Segðu mér.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
11. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:59 19:17
ÍSAFJÖRÐUR 8:06 19:20
SIGLUFJÖRÐUR 7:49 19:03
DJÚPIVOGUR 7:29 18:46
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan 8-15 m/s en 15-25 V-til, hvassast á Vestfjörðum. Rigning eða snjókoma á Norður-
og Austurlandi, en þurrt syðra og áfram stórhríð á Vestfjörðum. Hiti yfirleitt kringum
frostmark að 6 stigum með S- og A-ströndinni.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Óskar Péturs-
son hjá fyrir-
tækinu Klaka er
með tilraun í
gangi innan
fyrirtækisins
þar sem fólk
fær aukalega
greitt fyrir að
sofa rétt. Fyrir-
tækið byrjaði á því að hitta Erlu hjá
Betri svefni þar sem þau fengu
hana til þess að halda fyrirlestur.
Eftir það varð ekki aftur snúið og
gaf fyrirtækið öllum starfs-
mönnum úr í jólagjöf sem mælir
svefninn. Óskar segir svefn skipta
miklu máli og að hann sé viss um
að ef starfsmennirnir séu betur
hvíldir skili það sér í starfinu. Til-
raunin verði fyrst um sinn í mánuð
og fólk sé að prófa sig áfram með
hvað virki. Sofi starfsfólkið í fjórar
af fimm virkum nóttum í sjö
klukkustundir fái það tíu þúsund
krónur í bónus. Viðtalið við Óskar
má nálgast í heild sinni á K100.is.
Verðlauna starfs-
fólk fyrir að sofa
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -1 alskýjað Lúxemborg 9 léttskýjað Algarve 17 heiðskírt
Stykkishólmur -3 skýjað Brussel 9 heiðskírt Madríd 15 heiðskírt
Akureyri 0 alskýjað Dublin 12 skýjað Barcelona 14 heiðskírt
Egilsstaðir 1 slydda Glasgow 8 alskýjað Mallorca 15 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -2 skafrenningur London 8 alskýjað Róm 14 heiðskírt
Nuuk -5 snjókoma París 9 rigning Aþena 15 heiðskírt
Þórshöfn 5 skýjað Amsterdam 7 skýjað Winnipeg -4 alskýjað
Ósló -1 snjókoma Hamborg 6 skýjað Montreal 3 léttskýjað
Kaupmannahöfn 2 alskýjað Berlín 7 heiðskírt New York 10 heiðskírt
Stokkhólmur -3 snjókoma Vín 5 léttskýjað Chicago 14 alskýjað
Helsinki -9 léttskýjað Moskva -13 heiðskírt Orlando 22 léttskýjað
Meðgöngubelti
Fagfólk STOÐAR veitir
nánari upplýsingar og ráðgjöf.
Tímapantanir í síma 565 2885.
Trönuhrauni 8, Hafnarfirði, stod.is