Morgunblaðið - 11.03.2021, Side 61

Morgunblaðið - 11.03.2021, Side 61
isson, f. 25.8. 1981, viðskiptafræð- ingur og framkvæmdastjóri, dóttir þeirra er Svala, f. 22.12. 2012. Systkini Magnúsar: Erla, f. 16.6. 1931, hjúkrunarfræðingur, búsett í Reykjavík; Sigríður Magna, f. 23.10. 1933, d. 23.5. 1934 í Keflavík; Einar Sædal, f. 10.10. 1935, d. 11.8. 2020, skipasmiður og fram- kvæmdastjóri í Ytri-Njarðvík; Her- bert Sædal, f. 21.4. 1937, d. 28.9. 2007, húsasmíðameistari og versl- unarmaður í Ytri-Njarðvík; Unnur Aldís, f. 31.7. 1938, d. 15.9. 2004, síðast kaupmaður í Reykjavík; Guð- björg, f. 3.1. 1940, hárgreiðslu- meistari og garðyrkjukona, í Borg- arnesi; Róbert Sædal, f. 19.9. 1947, kaupmaður, búsettur í Keflavík. Samfeðra, Regína Fjóla, f. 29.5. 1929, d. 11.10. 2013, húsmóðir og verkakona, síðast búsett í Reykja- vík; Garðar, f. 21.10. 1930, vélstjóri og véltæknifræðingur, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Magnúsar voru hjónin Sigurbjörg Magnúsdóttir, f. 5.4. 1907, d. 2.8. 1985, húsfreyja og fé- lagsmálafrömuður, og Svavar Sig- finnsson, f. 29.11. 1906, d. 29.9. 1992, múrarameistari og bifreiðar- stjóri. Þau voru lengst af búsett í Ytri-Njarðvík og Keflavík, en síðast í Reykjavík. Magnús Sædal Svavarsson Jón Jónsson sjó- og verkamaður í Bræðraborg á Seyðisfirði Rósa Guðmundsdóttir húsfreyja í Bræðraborg Sigfinnur J. Jónsson verkamaður á Seyðisfirði, síðar í Hafnarfirði Jóhanna Gunnlaugsdóttir verkakona og húsfreyja á Seyðisfirði, síðar í Hafnarfirði Svavar Sigfinnsson múrarameistari og síðar bifreiðarstjóri, lengst bús. í Ytri-Njarðvík og Keflavík Jódís Jónsdóttir vinnukona á Læk og víðar Gunnlaugur Gunnlaugsson vinnumaður á Læk í Holtum, Rang. og víðar Árni Pálsson bóndi og sjómaður í Hænuvík í Patreksfirði Ingibjörg Ólafsdóttir húsfreyja í Hænuvík Magnús Árnason bóndi og sjómaður á Hnjóti Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja og bóndi á Hnjóti í Örlygshöfn Sigurður Gíslason prestur í Sauðlauksdal, bókbindari, reikningshaldari, og bóndi í Vesturbotni Ingibjörg Sigurðardóttir húsfreyja og bóndi í Vesturbotni í Patreksfirði Úr frændgarði Magnúsar Sædals Svavarssonar Sigurbjörg Magnúsdóttir húsfreyja, lengst bús. í Ytri- Njarðvík og Keflavík DÆGRADVÖL 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARS 2021 Vor/Sumar 2021 www.danco.is Heildsöludreifing Decoris 2021 línan komin í hús Vefverslun fyrir fyrirtæki og verslanir á www.danco.is Fyrirtæki og verslanir Glervasi Matt Brown 25 cm Stóll Teakwood 80x60x70 cm Pottur Monk m/pl. 2 teg. 25 cm Viðarborð Suar 30x120x80 cm Munkur á bæn - Svargr. 2 teg. 47 cm Hengiplöntur 10x43 cm - 2 teg. Blómapottur Lady 2 teg. 35 cm Þurrkuð strá green/red 2 teg. 50 cm Windchime Bamboo 63 cm Spegill Willow gylltur 112 cm „fer ég of hratt fyrir þig?” „EF ÞÚ ENDILEGA ÞARFT AÐ FLISSA SVONA VIL ÉG BENDA ÞÉR Á AÐ VERA Í BARNAHORNINU.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... í erfðaefninu. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÞAÐ ER KVIKNAÐ Í SLÖKKVITÆKINU! ÉG SAGÐI ÞÉR AÐ KAUPA TVÖ! HELGA, FÖRUM HEIM! ÉG VIL EKKI HALDA VÖKU FYRIR GESTGJÖFUNUM! ÓKEI BJÓRINN VAR BÚINN, EKKI SATT? Á sunnudag orti Magnús Hall-dórsson á Boðnarmiði: Sækir tíðum sól á huga, sundrar vetrarskugganum. Þegar vorsins fyrsta fluga, fer að suða’ í glugganum. Sigurlín Hermannsdóttir segir, að nú streymi vorvísurnar fram þótt góa sé rétt hálfnuð: Enn má bíða betri tíðar bráðum líður vetur hjá. Í erg og gríð um veröld víða vísur smíða skáldin þá. Á sunnudaginn var Friðrik Stein- grímsson að skoða veðurfregnir gærkvöldsins á RÚV: Vaknað hafði vorsins þráin vonglaður ég sumars beið, þá var Hrafni skellt á skjáinn sem skítviðrinu spáði’ um leið. „Orsök og afleiðing“ segir Helgi R. Einarsson og yrkir: Ef fyrir þorsta þið finnið, fyllist af einhverju sinnið, sem leiðist að bíða og leggst því ’íða, að lokum tapast svo minnið. Heiðrekur Guðmundsson skáld orti „á undan gosi“: Oft í geði eldur brann undir fargi þungu áður en sprengdi af sér hann andans jökulbungu. Hér yrkir Heiðrekur fallega um gjafir barnanna: Þegar myrkrið mæðir geð, minnkar hey í stabba, koma blessuð börnin með bros og gefa pabba. Og hér er „viðurkenning (þegar vel gengur)“: Þó að stundum þyki mér þungur lífsins róður þá er Guð í sjálfu sér sínum börnum góður. Faðir Heiðreks, Guðmundur á Sandi, orti: Veit ég vonaskarð vera í fjöllum – Braga bláfjöllum, beint í austri, móti morgunsól, – margra rasta, ótal einstiga undraskarð. Þá er þjóðvísa: „Þegar lundin þín er hrelld, þessum hlýddu orðum: Gakktu við sjó og sittu við eld,“ svo kvað völvan forðum. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Vorboðinn ljúfi og vísur héðan og þaðan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.