Morgunblaðið - 11.03.2021, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 11.03.2021, Qupperneq 61
isson, f. 25.8. 1981, viðskiptafræð- ingur og framkvæmdastjóri, dóttir þeirra er Svala, f. 22.12. 2012. Systkini Magnúsar: Erla, f. 16.6. 1931, hjúkrunarfræðingur, búsett í Reykjavík; Sigríður Magna, f. 23.10. 1933, d. 23.5. 1934 í Keflavík; Einar Sædal, f. 10.10. 1935, d. 11.8. 2020, skipasmiður og fram- kvæmdastjóri í Ytri-Njarðvík; Her- bert Sædal, f. 21.4. 1937, d. 28.9. 2007, húsasmíðameistari og versl- unarmaður í Ytri-Njarðvík; Unnur Aldís, f. 31.7. 1938, d. 15.9. 2004, síðast kaupmaður í Reykjavík; Guð- björg, f. 3.1. 1940, hárgreiðslu- meistari og garðyrkjukona, í Borg- arnesi; Róbert Sædal, f. 19.9. 1947, kaupmaður, búsettur í Keflavík. Samfeðra, Regína Fjóla, f. 29.5. 1929, d. 11.10. 2013, húsmóðir og verkakona, síðast búsett í Reykja- vík; Garðar, f. 21.10. 1930, vélstjóri og véltæknifræðingur, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Magnúsar voru hjónin Sigurbjörg Magnúsdóttir, f. 5.4. 1907, d. 2.8. 1985, húsfreyja og fé- lagsmálafrömuður, og Svavar Sig- finnsson, f. 29.11. 1906, d. 29.9. 1992, múrarameistari og bifreiðar- stjóri. Þau voru lengst af búsett í Ytri-Njarðvík og Keflavík, en síðast í Reykjavík. Magnús Sædal Svavarsson Jón Jónsson sjó- og verkamaður í Bræðraborg á Seyðisfirði Rósa Guðmundsdóttir húsfreyja í Bræðraborg Sigfinnur J. Jónsson verkamaður á Seyðisfirði, síðar í Hafnarfirði Jóhanna Gunnlaugsdóttir verkakona og húsfreyja á Seyðisfirði, síðar í Hafnarfirði Svavar Sigfinnsson múrarameistari og síðar bifreiðarstjóri, lengst bús. í Ytri-Njarðvík og Keflavík Jódís Jónsdóttir vinnukona á Læk og víðar Gunnlaugur Gunnlaugsson vinnumaður á Læk í Holtum, Rang. og víðar Árni Pálsson bóndi og sjómaður í Hænuvík í Patreksfirði Ingibjörg Ólafsdóttir húsfreyja í Hænuvík Magnús Árnason bóndi og sjómaður á Hnjóti Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja og bóndi á Hnjóti í Örlygshöfn Sigurður Gíslason prestur í Sauðlauksdal, bókbindari, reikningshaldari, og bóndi í Vesturbotni Ingibjörg Sigurðardóttir húsfreyja og bóndi í Vesturbotni í Patreksfirði Úr frændgarði Magnúsar Sædals Svavarssonar Sigurbjörg Magnúsdóttir húsfreyja, lengst bús. í Ytri- Njarðvík og Keflavík DÆGRADVÖL 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARS 2021 Vor/Sumar 2021 www.danco.is Heildsöludreifing Decoris 2021 línan komin í hús Vefverslun fyrir fyrirtæki og verslanir á www.danco.is Fyrirtæki og verslanir Glervasi Matt Brown 25 cm Stóll Teakwood 80x60x70 cm Pottur Monk m/pl. 2 teg. 25 cm Viðarborð Suar 30x120x80 cm Munkur á bæn - Svargr. 2 teg. 47 cm Hengiplöntur 10x43 cm - 2 teg. Blómapottur Lady 2 teg. 35 cm Þurrkuð strá green/red 2 teg. 50 cm Windchime Bamboo 63 cm Spegill Willow gylltur 112 cm „fer ég of hratt fyrir þig?” „EF ÞÚ ENDILEGA ÞARFT AÐ FLISSA SVONA VIL ÉG BENDA ÞÉR Á AÐ VERA Í BARNAHORNINU.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... í erfðaefninu. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÞAÐ ER KVIKNAÐ Í SLÖKKVITÆKINU! ÉG SAGÐI ÞÉR AÐ KAUPA TVÖ! HELGA, FÖRUM HEIM! ÉG VIL EKKI HALDA VÖKU FYRIR GESTGJÖFUNUM! ÓKEI BJÓRINN VAR BÚINN, EKKI SATT? Á sunnudag orti Magnús Hall-dórsson á Boðnarmiði: Sækir tíðum sól á huga, sundrar vetrarskugganum. Þegar vorsins fyrsta fluga, fer að suða’ í glugganum. Sigurlín Hermannsdóttir segir, að nú streymi vorvísurnar fram þótt góa sé rétt hálfnuð: Enn má bíða betri tíðar bráðum líður vetur hjá. Í erg og gríð um veröld víða vísur smíða skáldin þá. Á sunnudaginn var Friðrik Stein- grímsson að skoða veðurfregnir gærkvöldsins á RÚV: Vaknað hafði vorsins þráin vonglaður ég sumars beið, þá var Hrafni skellt á skjáinn sem skítviðrinu spáði’ um leið. „Orsök og afleiðing“ segir Helgi R. Einarsson og yrkir: Ef fyrir þorsta þið finnið, fyllist af einhverju sinnið, sem leiðist að bíða og leggst því ’íða, að lokum tapast svo minnið. Heiðrekur Guðmundsson skáld orti „á undan gosi“: Oft í geði eldur brann undir fargi þungu áður en sprengdi af sér hann andans jökulbungu. Hér yrkir Heiðrekur fallega um gjafir barnanna: Þegar myrkrið mæðir geð, minnkar hey í stabba, koma blessuð börnin með bros og gefa pabba. Og hér er „viðurkenning (þegar vel gengur)“: Þó að stundum þyki mér þungur lífsins róður þá er Guð í sjálfu sér sínum börnum góður. Faðir Heiðreks, Guðmundur á Sandi, orti: Veit ég vonaskarð vera í fjöllum – Braga bláfjöllum, beint í austri, móti morgunsól, – margra rasta, ótal einstiga undraskarð. Þá er þjóðvísa: „Þegar lundin þín er hrelld, þessum hlýddu orðum: Gakktu við sjó og sittu við eld,“ svo kvað völvan forðum. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Vorboðinn ljúfi og vísur héðan og þaðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.