Fréttablaðið - 24.07.2021, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 24.07.2021, Blaðsíða 50
Sudoku Sagnir voru fjörugar. Austur var gjafari og hóf sagnir á einum tígli. Kristján Blöndal, sem sat í suður, sagði einn spaða og vestur eitt grand. Birkir kynnti hjartalit sinn með tveimur hjörtum og austur valdi að segja þrjú lauf, þó að hann ætti bara tvo fjórliti. Kristján taldi sig eiga góða vörn. Með mikið af punktum í láglitum og doblaði til refsingar. Sá samningur var spilaður og Kristján hóf leikinn á því að spila út spaða. Birkir fékk slaginn á ásinn og Kristján bjóst við fjölmörgum niðurslögum. Sagnhafi átti næsta slag á kóng í litnum. Laufi var spilað á drottningu og tíguldrottningu svínað. Kristján drap á kóng og spilaði áfram spaða. Tían í blindum átti slaginn og hjarta hent heima. Þá kom tígull á ás, tígull trompaður, spaðadrottning tekin og hjarta aftur hent heima. Þá kom lítið hjarta úr blindum, Birkir fór upp með drottningu og Kristján átti slaginn á ás. Hann spilaði fimmta spaðanum sem sagnhafi trompaði heima, tígull trompaður aftur í blindum og hjartakóng spilað með tígulafkasti heima. Kristján trompaði en var endaspilaður, varð að gefa sagnhafa slag á kóng. Varnarveislan var ekki mikil. n Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Ísland er með þrjú landslið á Evrópumótinu á netforritinu Real Bridge sem spilað verður 23.- 28. ágúst. Spilarar í Opnum flokki eru: Hrannar Erlingsson - Sverrir G. Kristinsson, Guðjón Sigurjónsson - Stefán G. Stefánsson og Birkir J. Jónsson - Ragnar Magnússon. Spilarar í Kvennaflokki eru: Arngunnur Jónsdóttir - Alda Guðnadóttir, Harpa F. Ingólfsdóttir - María Haraldsdóttir og Anna G. Nielsen - Helga H. Sturlaugsdóttir. Íslendingar eru einnig með lið í Eldri flokki (Seniors) og þar eru spilarar: Aðalsteinn Jörgensen-Haukur Ingason, Björn Eysteinsson - Guðmundur Sv. Hermannsson og Þorlákur Jónsson - Sverrir Ármannsson. Guðmundur Páll Arnarson er þjálfari og fyrirliði. Siglfirðingurinn Birkir J. Jónsson er sterkur spilari sem hefur spilað við marga spilara. Birkir tók nýverið þátt í sveitakeppni með félaga sem hann spilar oft við, Kristjáni Blöndal. Þeir sátu NS í þessu spili í mótinu og voru á hættu gegn utan. Norður Á6 D108532 10843 5 Suður G8753 Á KG7 ÁG103 Austur K4 G74 ÁD62 K976 Vestur D1092 K96 95 D842 MINNI VARNARVEISLA EN VIÐBÚIÐ VAR Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Grunur eftir Ashley Audrain frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var Véný Lúðvíksdóttir, Hafnarfirði. VEGLEG VERÐLAUN Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. n LAUSNARORÐ Vísbending f. lausnarorð: Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist fallegur staður á Íslandi – m.a.s. þrír fallegir staðir á Íslandi! (12) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 29. júlí næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „24. júlí“. n K A T T A R Þ V O T T U R ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 ## K V E N N A F A R F E E H Æ L I R L Í R É L J A G A N G I Í Ó S T A Ð F E S T Á G D Ú R A N A N I F S T O R F S K U R Ð U Í S S K A U T U M S T R Ú A N D A S K S U E Y J A Á L F A A K R I S T I N N I Ó L Æ R I N N I R N A U R Á Ð G I S T S A G N A R S M Á I R A Ú T F A R A R E U R A R G A R Æ Í Þ R Á Ð L A U S A N N M A R O K K Ó V M G G A G N A U I T S A M J A F N A U E T Í M A S E T L Ú M Ú R A R N I R Á A B L E K F U L L S U N A G L R E K A I J A R L S M A N N Í E B R O T S J Ó R A M S E K T I N Á R K S H U G V E R K A N R I T R A Ð A R S N A F M Y N D U U R N Á T A L I N N A K A T T A R Þ V O T T U R LÁRÉTT 1 Góður partígalli kallar á betri bakka (9) 11 Setja þarf reglur um þrif postulíns og tilheyrandi efni (12) 12 Guðrún biður Berg um áletrað grjót (9) 13 Undirbúa gleðskap vegna góðra hluta (9) 14 Bæta enn við umfram- önn (9) 15 Gyðja hinna innblásnu nagdýra (4) 16 Ógegnsætt tvíd er efnið, eigi yfirhöfn að endast (7) 17 Til að rugla fant þarf lag sem er lengra í lokin (7) 18 Blóð mun renna úr undum Gísla Súrssonar (6) 19 Þessi steik er jafn ljúf og hún er ljúffeng (7) 21 Hér segir af lestr- arörðugleikum og öðrum hremmingum stúdenta (10) 26 Guð gerir Ara ríkan og ruglaðan (6) 30 Um gott efni í sellu og það sem skilur kjarnann frá hisminu (7) 33 Stefna hornótt hefur hliðar tvær um sex (8) 34 Aðeins fólk úr innsta hring hins látna mætti í útförina (7) 35 Grundin græn setur ruddann út af laginu (7) 36 Einnig mun ég æsa fólk til að taka ákvörðun (8) 37 Farið þið utan, burt frá öllum lýð á niðurleið (7) 38 Stóreflis stallur er við himinsængur hlið (7) 40 Hver skrifar um hlýindi þau er þessir skrá? (9) 44 Splunkunýr saurofn er brenglað bruðl (7) 47 Hvenær breyttist rás 1 í vaktstofu? (8) 50 Næ að sinna lóðum Fúsa Sig og Robba Gunn (9) 51 Í minn skála skít ég ber og pæklað ket (6) 53 Bækur um húsráðanda á Sjónarhóli kalla á skýringarmyndir (7) 54 Citroen Ami eða Lada Samara – hvor var nú duttl- ungafyllri? (9) 55 Áverki olli skjálfta sem býsnin bættu (6) 56 Sem byrjendur metum við þörfina á áður óþekktum lausnum (7) LÓÐRÉTT 1 Hvað losar handlangara við vinnuleiðann? (9) 2 Finn starf á stofn- unum þótt fag mitt felist í stefnum (9) 3 Það er mikil kúnst minn kæri, að vera sannur fagur- keri (9) 4 Ágeng verða um óttubil/ öll með blettum smettin (9) 5 Leita að rönum og rákum á þýsku og grísku (10) 6 Rifan vex ef gróskan bregst (8) 7 Bölvun fylgi öllum málum gegn félögum mínum! (10) 8 Hér rennur saman kyn furðufugla og flatfiska (9) 9 Garnagaulið segir sitt um hvað í kviðinn kemst (9) 10 Skráset feril sagnorða og slúðurs (9) 20 Flækjumst hingað og þangað í hringferlum (7) 22 Hví hakkaðir þú í þig alla þína æskufélaga og elsk- huga? (7) 23 Hér má sjá sand bikkja og beinfiska (7) 24 Sagan af sunnudagslæri í sumarhaga (7) 25 Af tuðandi fugli og hnoðandi herra (7) 27 Þessi planta heitir silfur- ögn og prýðir alla helstu blómareiti (9) 28 Lausnin ræðst af árangr- inum hjá klíkunni (7) 29 Beint í hús með lögin (7) 31 Æðsta stjórn landsins hefur öll völd (7) 32 Skotinn þolir ekki svona útúrdúr (7) 39 Rigning var kosin eins og klukkurnar (7) 40 Uppsker lof fyrir lá ef sker eru á (6) 41 Hér tindra hæstu hæðir (6) 42 Barmar sér þar til hann villist á réttan stað (6) 43 Kartan sér að geymslur ganga úr skorðum (6) 45 Etum ei með ákveðnum (6) 46 Með augun límd við mögur mýrargrös (6) 48 Höfum fé af fólki með ærnum tilkostnaði (5) 49 Fúl við fisk og frumefna- blöndu (5) 52 Alda þessara eðalvagna reið yfir Ísland á 8. og 9. ára- tugnum (4) Lausnarorð síðustu viku var 6 9 2 8 4 5 7 1 3 1 3 4 6 7 2 8 9 5 5 7 8 9 3 1 4 2 6 2 8 7 1 5 3 9 6 4 9 6 5 4 2 8 1 3 7 3 4 1 7 9 6 5 8 2 4 1 3 5 6 9 2 7 8 7 2 9 3 8 4 6 5 1 8 5 6 2 1 7 3 4 9 1 5 4 8 2 6 9 3 7 6 3 7 1 9 5 4 8 2 8 9 2 3 4 7 5 1 6 2 8 6 5 1 9 7 4 3 9 7 5 4 3 8 6 2 1 3 4 1 7 6 2 8 9 5 4 2 8 6 5 3 1 7 9 5 1 9 2 7 4 3 6 8 7 6 3 9 8 1 2 5 4 KROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 24. júlí 2021 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.