Fréttablaðið - 10.07.2021, Síða 1

Fréttablaðið - 10.07.2021, Síða 1
1 3 4 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R Þráðlaus snilligáfa Heather Massie vill virkja konur með sögu tæknigyðj- unnar Hedy Lamarr. ➤ 44 Kvenskörungur á hælum nasista Elizebeth Friedman fékk aldrei starfstitla eða laun í takt við afrek sín vegna kyns. ➤ 26 Mikil stemning á Símamótinu Ríflega þrjú þúsund ungar knattspyrnukonur etja nú kappi í Kópavoginum. ➤ 8 FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Frumskilyrði að hafa góðan bakhjarl heima Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir gerir upp síðasta eitt og hálft ár. Hann segir faraldurinn hafa haft mikil áhrif á fjöl- skylduna og það sé í raun ótrúlegt hvað fólk láti yfir sig ganga. Þórólfur segir að nú séum við í logni, en hvort það sé svikalogn viti hann ekki. ➤ 20 f r e t t a b l a d i d . i sf r e t t a b l a d i d . i s L A U G A R D A G U R 1 0 . J Ú L Í 2 0 2 1 græjaðu þig fyrir sumarið Grill, hlaupahjól, hátalarar, leikföng og fleiri góðar sumarvörur í úrvali.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.