Fréttablaðið - 10.07.2021, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 10.07.2021, Blaðsíða 10
10 Fréttir 10. júlí 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐSTÆRSTA MÓTIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 10. júlí 2021 LAUGARDAGUR Skemmtileg stemning hjá stelpunum á Símamótinu Um 3.000 stúlkur víðs vegar að af landinu keppa um þessar mundir á stærsta knattspyrnumóti landsins. FÓTBOLTI Símamótið fer fram í 37. sinn nú um helgina, en þar keppa um þrjú þúsund stúlkur í knatt- spyrnu. Mótið er stærsta knattspyrnumót landsins og þar keppa stelpur í 5., 6., og 7. f lokki víðs vegar að af landinu. Covid-smit kom upp í fimmta flokki KR, sem gerði það að verkum að ekkert lið í fimmta flokki kepp- ir fyrir hönd félagsins á mótinu. 32 KR-stelpur eru í sóttkví vegna smitsins. Allir leikir mótsins fara fram á völlum á félagssvæði Breiðabliks og var skemmtileg stemning og mikill keppnisandi á svæðinu þegar Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðs- ins, lagði leið sína þangað í gær. Í dag verða leikir frá klukkan 8 en að þeim loknum verður pylsuveisla fyrir alla keppendur sem fá svo ís í eftirrétt. Sirkus Íslands skemmtir keppendum, hoppukastalar verða á staðnum og verðlaun verða afhent, meðal annars fyrir háttvísi. Mótinu lýkur á morgun, þá verða leiknir krossspils-, jafn- ingja- og úrslitaleikir mótsins. Fleiri myndir af mótinu má sjá á frettabladid.is. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.