Fréttablaðið - 10.07.2021, Page 11

Fréttablaðið - 10.07.2021, Page 11
Við erum í skýjunum! Við erum afar þakklát fyrir þau jákvæðu viðbrögð sem PLAY hefur fengið á fyrstu vikum í starfsemi. Hlutafjárútboð okkar fór fram úr björtustu vonum og var sérstaklega ánægjulegt að sjá skráningar frá almenningi og lífeyrissjóðum í eigu almennings. Þessi meðbyr er okkur mikil hvatning og við hlökkum til að fljúga með ferðaglaða farþega til áfangastaða vítt og breitt um Evrópu. Sjáumst um borð. flyPLAY.com

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.