Fréttablaðið - 10.07.2021, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 10.07.2021, Blaðsíða 41
Borgarplast er iðnfyrirtæki sem starfrækir hverfisteypu í Mosfellsbæ sem framleiðir fiskiker, fráveitulausnir og ýmsar aðrar vörur. Félagið rekur einni frauðplastverksmiðju á Ásbrú sem framleiðir frauðkassa fyrir útflutning á ferskum fiski og öðrum matvælum og frauðplast til húseinangrunar. Félagið er þekkt víða um heim fyrir vönduð og endingargóð fiskiker. Borgarplast fagnar 50 ára afmæli sínu á árinu 2021. Aðalskrifstofa félagsins er að Völuteig 31 í Mosfellsbæ og eru starfsmenn um 35. Menntun og reynsla + Menntun á sviði verkfræði, tæknifræði eða sambærilegu + Áhugi á vöru- og vinnsluþróun + Hæfni í mannlegum samskiptum + Þekking og reynsla af vélum og framleiðslu sem nýtist í starfi + Þekking á sviði teikniforrita eins og Autocad/Inventor er æskileg + Þekking á Microsoft Dynamics NAV er kostur Borgarplast leitar að öflugum starfsmanni til að veita tæknimálum félagsins forstöðu ásamt ýmsum tengdum verkefnum. Helstu verkefni + Vinnslu- og tækniþróun fyrir hverfisteyptar vörur og frauðvörur + Vöruþróun á fiskikerjum, fráveitulausnum og frauðvörum + Ábyrgð á rekstri gæðakerfis í samræmi við ISO 9001 og 14001 + Umsjón með öryggismálum og umbætur á því sviði + Umsjón með umhverfismálum og innleiðingu reglubundinna mælikvarða á því sviði + Samstarf við framleiðslustjóra og fjármálastjóra varðandi kostnaðargreiningu framleiðslu og umbætur á framleiðslukerfi + Stuðningur við sölu- og markaðsstarf Umsóknir með kynningarbréfi og ferilskrá skal senda í gegnum starfsauglýsingu Borgarplasts á vefsíðunni alfred.is. Umsóknarfrestur er til 18. júlí 2021. Borgarplast ehf. • Völuteig 31 • 270 Mosfellsbæ TÆKNISTJÓRI Varmaorka óskar eftir að ráða jarðvísindamann til liðs við ört vaxandi þróunarteymi jarðhitaverkefna. Staðan er hluti af alþjóðlegu teymi okkar í jarðvísindum og verkfræði í þeim tilgangi að efla jarðfræðilegan skilning. Framhaldsnám í jarðfræði, jarðefnafræði eða skyldum greinum skilyrði. Sérfræðikunnátta og hagnýt reynsla æskileg með áhuga á að leysa krefjandi hugtök og verkefni. Þekking af utanumhaldi verkefna æskileg. Einstaklingsbundið frumkvæði og hæfni til að leggja sitt af mörkum, miðla til annarra, heildarsýn og árangri. Framúrskarandi samskiptahæfni á íslensku og ensku, bæði í töluðu – og rituðu máli, nauðsynleg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist á Anders Backström skrifstofustjóra (anders@varmaorka.is) fyrir 1. ágúst n.k. Í boði er starf hjá kraftmiklu fyrirtæki sem býður upp á bjarta starfsstöð að Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, með metnaðar- fullum samstarfsfélögum. Ráðning er áætluð frá 1. september 2021 (eða fyrr). Farið verður með fyrirspurnir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. JARÐFRÆÐINGUR VARMAORKU Varmaorka sérhæfir sig í þróun og rekstri endurnýjanlegra jarðhitavirkjana á Íslandi og var stofnað í byrjun árs 2017. Við erum lítið en ört vaxandi fyrirtæki, staðsett í miðbæ Reykjavíkur. Núverandi verkefni eru á suður – og vesturlandi en Varmaorka er einnig hluti af alþjóðlegum hópi fyrirtækja með svæðisskrifstofur og þróunarverkefni í Bandaríkjunum, Svíþjóð, Taívan og Japan. www.varmaorka.is Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is ATVINNUBLAÐIÐ 9LAUGARDAGUR 10. júlí 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.