Fréttablaðið - 10.07.2021, Side 58
Ný birt
gögn sýna
hins vegar
að Elize-
beth
kenndi
manninum
sínum að
dul kóða
skila boð,
en fékk
aldrei
starfs titla
eða laun
við hæfi,
vegna kyns
síns.
Afrek Elizebeth Fri ed man
voru geymd í læstum hirslum
banda rískra yfir valda til
ársins 2008. Ævi saga hennar
er lyginni líkust, en sagn
fræðingar hafa grúskað í
gögnum um hana á síðustu
árum og náð ágætri mynd af
mögnuðum æviferli.
Á yfir borðinu var Elizebeth tveggja barna móðir, kvekari og ljóðskáld. Hún lifði hins vegar tvö földu lífi, þar
sem hún vann með Land helgis gæslu
Bandaríkjanna við að brjóta niður
áfengissmygl hring Al Ca pone og
elti síðar uppi njósna hring nas ista
í SuðurAmeríku.
Elizebeth var sér fræði vitni í ein
hverjum stærstu réttar höldum gegn
skipu lagðri glæpa starf semi í Banda
ríkjunum í byrjun síðustu aldar og
átti veiga mikinn þátt í sigri banda
manna í seinna stríðinu. Fyrra af
rekið olli því að mafían setti fé til
höfuðs henni, og var nafn hennar
af máð úr sögunni fyrir hið seinna.
„Ekki allar hetjur ganga um í
skikkju og Elizebeth Smith Fri ed
man ætti að vera efni í nýja Wonder
Woman mynd,“ segir í bóka rýni The
New York Times vegna bókar Jason
Fagone, The Woman Who Smas hed
Codes, frá árinu 2017.
Eiginmaðurinn
fékk allan heiðurinn
Elizebeth og eigin maður hennar
hönnuðu árangurs ríkar að ferðir
til að af brengla dul kóðuð skila boð,
sem léku stór hlutverk í bæði fyrri
og seinni heims styrj öldinni. Eigin
maður hennar, Willi am Fri ed man,
fékk hins vegar allan heiðurinn
og hefur lengi verið nefndur guð
faðir NSA, öryggis stofnunar Banda
ríkjanna. Ný birt gögn sýna hins
vegar að Elizebeth kenndi mann
inum sínum að dul kóða skila boð,
en fékk aldrei starfs titla eða laun
við hæfi, vegna kyns síns.
Elizebeth Smith fæddist árið 1892
inn í ró lynda kvekarafjöl skyldu í
Indianaríki. Hún er sögð hafa hatað
eftirnafnið Smith á sínum yngri
árum, enda fannst henni nafnið
hljóma helst til hvers dags legt en var
á kveðin í að lifa allt annað en hefð
bundnu og leiðin legu lífi.
Faðirinn á móti
háskólanámi stúlkna
Elizebeth var yngst tíu syst kina en
sam kvæmt Fagone fann hún til með
móður sinni, Sopha Smith, þar sem
líf hennar snerist um fátt annað en
barn eignir og uppeldi, að mati Elize
beth, sem sjálf var mikill bóka ormur
með ást ríðu fyrir ljóð list. Samband
Elizebeth við föður sinn, John Mari
on Smith, var erfitt, enda var hann
ekki fylgjandi aukinni menntun
kvenna og neitaði dóttur sinni í
fyrstu um að fara í há skóla nám.
Henni tókst hins vegar að sann færa
föður sinn um að hleypa sér í frekara
nám, hann aftur á móti styrkti hana
ekki til þess, heldur veitti henni lán
með sex prósenta vöxtum.
Shakespeare áhrifavaldur
Elizebeth lagði stund á grísku og
enskar bók menntir í há skóla en
þar kviknaði áhugi hennar á Shake
speare, sem átti eftir að verða áhrifa
valdur í lífi hennar. Að loknu námi
réði hún sig sem kennara en kennsla
var ein fárra starfsgreina í boði fyrir
konur í upphafi tuttugustu aldarinn
ar í Bandaríkjunum. Henni fannst
kennara starfið þó afar ó spennandi
og sagði starfi sínu lausu eftir eitt ár.
Árið 1916, þegar Elizebeth var tutt
ugu og þriggja ára gömul og at vinnu
laus, ferðaðist hún til Chi cagoborgar
í leit að betra lífi. Hún hafði hins
vegar ekki erindi sem erfiði og undir
bjó sig undir að snúa aftur heim til
föður síns með skottið á milli lapp
anna, at vinnu og tekju laus.
Á því sem átti að vera síðasti dagur
hennar í Chi cago, heim sótti hún
hins vegar Newberry bóka safnið
til að skoða fá gæta bók eftir Shake
Barðist í báðum
heims styrj öldum án
þess að vera heiðruð
Magnús Heimir
Jónasson
mhj
@frettabladid.is
speare, prentaða árið 1623, í sínu
upp runa lega arkar broti. Sam kvæmt
Fagone tekur bóka safnsvörður eftir
á huga hennar á bókinni og segir
henni að sér vitur kaup sýslu maður
sé að leita að áhugamanneskju
um Shake speare í launað verk efni.
Þannig kynnist Elizebeth Geor ge
Faby an, efnuðum kaup sýslu manni
með ó læknandi á huga á bæði bók
menntum og vísindum.
Leikvöllur vísindamanna
Faby an hafði stofnað einka rekna
rann sóknastofu, River bank, sem er
sögð hafa verið fyrsta einka rekna
rann sókna stofan í Banda ríkjunum.
Sam kvæmt bók Fagone vildi Faby an
byggja „leik völl fyrir vísinda menn“
og gefa þeim fjár magn og tæki færi til
að verða fram úr skarandi.
Á þessum tíma eltist Faby an við
við tekna sam særis kenningu sem
byggðist á því að öll leik rit Shake
speare væru í raun skrifuð af heim
spekingnum Francis Bacon. Auk þess
sem í leik ritunum sjálfum væri að
finna dul mál sem sannaði að Bacon
væri höfundur þeirra.
Faby an fól Elizebeth að finna dul
málið í textanum en áður en hún gat
hafist handa þurfti hún að læra um
táknunar að ferð Bacons (e. Bacon‘s
Cip her) frá 17. öld. Um táknunar að
ferð Bacons virkar þannig að hver
stafur í stafrófinu fær út hlutað
sam setningu af stöfunum A og B
í tví undar kerfi (e. binary). Þann
ig er stafurinn A=aaaaa/00000 og
B=aaaab/00001 og svo koll af kolli.
Elizebeth áttaði sig snemma á því að
hún hefði þolin mæðina í að stara á
stafi með stækkunar gleri og endur
raða þeim eftir letur gerð dögunum
saman.
Fann ástina á vinnustaðnum
Það var svo í gegnum starfið í
River bank sem Elizebeth kynnt
ist eigin manni sínum, Willi am
Fri ed man, þar sem hann vann
við að taka ljós myndir af skrifum
Shakespeare og stækka til grein
ingar. Þau urðu f ljótt ást fangin
þrátt fyrir að koma úr afar ólíkum
áttum. Hann var rússneskur inn
flytjandi af gyðinga ættum og hún
kvekari frá Indiana. En fljótlega fór
meira af filmum hans í ljós myndir
af Elizebeth en vinnuna hans.
David Hatch, sagn fræðingur hjá
NSA, segir í við tali við PBS sjón varps
stöðina að Willi am hafi á sínum efri
árum verið spurður af kollega hvern
ig hann hafi endað sem dul máls
lesari, og hann á að hafa glottað og
sagt: „Ég var tældur inn í það.“
Willi am var erfða fræðingur að
mennt og á kváðu þau hjón að vinna
saman að því að greina leik rit Shake
speare. Hann nýtti stærð fræði kunn
áttu sína og hún orð snilld sína og
elju. Þau komust fljót lega að því að
Bacon væri ekki raun veru legur höf
undur verka Shakespeare. Þau sáu
ekki mikla fram tíð í störfum sínum
í River bank, en sáu hins vegar fram
tíð hvort með öðru. Fram tíðar plön
þeirra fengu hins vegar skell, því
mánuði áður en þau giftu sig á
Elizebeth Friedman á leið til vinnu hjá sjóhernum. MYND/WIKIMEDIA COMMONS
kváðu Banda ríkin að taka þátt í fyrri
heims styrj öldinni.
Fyrsta dulmálslesarastofnunin
Út va r pið spilaði veiga mik la
rullu í fyrri heims styrj öldinni,
en það þýddi einnig að í fyrsta
skipti í stríðs sögunni voru út
varps bylgjur á sveimi með veiga
miklum hernaðar upp lýsingum,
að gengi legar fyrir alla með loft net.
Það var því ljóst frá upp hafi að dul
mál myndi skipta gríðar lega miklu
máli til að verja mikil vægar upp
lýsingar. Banda ríkin voru al gjör
lega ó undir búin fyrir þetta þar sem
engin öryggis stofnun (NSA) eða
leyni þjónusta (CIA) var starfandi
á þessum tíma og einungis ör fáir í
hernum störfuðu við upp lýsinga
söfnun.
Faby an sá sér fjár hags legan leik á
borði og bauðst til að stofna fyrstu
dul máls lesarastof nun Banda
ríkjanna, ef svo má að orði komast.
Hernum til mikillar undrunar gerði
hann Elizebeth og Willi am að sam
eigin legum yfir mönnum stofnunar
innar. Banda ríski herinn, sjó herinn
og dóms mála ráðu neytið, sendu nú
allar dul kóðaðar upp lýsingar sem
þeir náðu úr stríðinu til River bank,
þar sem þau hjónin fengu það hlut
verk að reyna að af brengla kóðann.
Þróuðu sínar eigin aðferðir
Elizebeth var f ljót að átta sig á
því að hún væri afar fær í að finna
mynstur í textunum. Þau hjónin
voru hins vegar fljót að tæma allar
helstu að ferðir til að greina dul
mál og byrjuðu því að búa til sínar
eigin að ferðir, sem voru fljót virkari
og árangurs ríkari. Sam kvæmt bók
Fagone tóku þau hjónin, á samt
starfs liði í River bank, við öllum
dul kóðuðu skila boðunum frá öllum
her deildum Banda ríkjanna fyrstu
átta mánuðina eftir að Bandaríkin
á kváðu að taka þátt í stríðinu.
Willi am fékk síðar stöðu hjá
hernum og var sendur til Evrópu til
að greina dul mál á vett vangi. Elize
beth var ekki boðið að fara til Evrópu
enda voru konur ekki sendar í stríð
á þessum tíma og skrifar Fagone
að lík legast hafi það valdið henni
gremju, enda var það í raun hún sem
kenndi Willi am að lesa í dul mál.
Í bréfa skiptum þeirra hjóna
meðan Willi am tók þátt í stríðinu
kemur í ljós að Faby an hafði beitt
Elizebeth kyn ferðis legri á reitni
á meðan hún var ein í River bank.
Willi am reiðist Faby an við lestur
bréfanna og kallar hann „nafn
lausan þrjót“ og segist vilja ganga í
skrokk á honum.
Konan hans Williams
Eftir fyrri heims styrj öldina var ljóst
að dul mál yrði mikil vægt í komandi
stríðum og fékk Elizebeth starf hjá
hernum við að þjálfa næstu kyn slóð
dul máls lesara. Að stríðinu loknu
fékk Willi am starf í Was hington D.C.
við að búa til dulmálsvélar fyrir her
inn. Hann mætti í höfuð borgina með
orðspor sem hann hafði unnið sér
inn á víg vellinum, en Elizebeth kom
þangað sem konan hans Willi ams.
Eliza beth fékk einnig starf hjá
hernum við að gera í raun það
sama og Willi am nema fyrir helm
ingi lægri laun. Hún hætti í starfi
eftir ár og var sann færð um að lífi
hennar sem dul máls lesara væri
lokið og eignaðist tvö börn. Þau
hjónin settust að í út hverfi höfuð
borgarinnar þar sem Elizebeth varð
heima vinnandi hús móðir þangað
til fulltrúar banda rísku land helgis
gæslunnar mættu heim til hennar
árið 1925 og óskuðu eftir starfs
kröftum hennar.
Eltingaleikur við mafíuna
Land helgis gæslan hafði safnað að
sér fjöl mörgum dul kóðuðum skila
boðum frá út varps bylgjum við
strendur Banda ríkjanna og tekist
að af brengla þau.
Á feng is bann var í Banda
ríkjunum á þessum tíma og Land
helgis gæslan eltist við mafíuna sem
var með stór skip rétt fyrir utan
26 Helgin 10. júlí 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ